Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur ekki leikið keppnisleik frá því í október á síðasta ári. Nú styttist í að leikmenn ÍA fái tækifæri til þess að keppa á ný.
Fyrsti leikur karlaliðs ÍA verður gegn Gróttu á útivelli og fer leikurinn fram föstudaginn 15. janúar kl. 18:30.

Um er að ræða æfingamót sem fotbolti.net stendur fyrir. Þetta er ellefta árið í röð sem þetta æfingamót fer fram í janúar og febrúar.
Keppni í A og B riðli hefst um næstu helgi en keppni í C-riðli hefst um þar næstu helgi.
Sjö lið taka þátt í A-deild í ár í stað átta en Stjarnan ákvað að taka ekki þátt að þessu sinni.
Hér að neðan má sjá riðlaskiptingu og leikjaniðurröðun í A og B-deild.
A-deild
A-riðill
Föstudagur 15. janúar
18:30 Grótta – ÍA (Vivaldi völlurinn)
Laugardagur 23. janúar
11:30 HK – Grótta (Kórinn)
Laugardagur 30. janúar
12:00 ÍA – HK (Akraneshöllin)
B-riðill
Laugardagur 16. janúar
11:00 FH – Keflavík (Skessan)
13:30 Breiðablik – Grindavík (Kópavogsvöllur)
Laugardagur 23. janúar
11:00 FH – Grindavík (Skessan)
12:00 Keflavík – Breiðablik (Reykjaneshöllin)
Laugardagur 30. janúar
12:00 Keflavík – Grindavík (Reykjaneshöllin)
13:30 Breiðablik – FH (Kópavogsvöllur)
5-7. feb – Leikið um sæti
B-deild
A-riðill
Laugardagur 16. janúar
12:30 Afturelding – Vestri (Fagverksvöllurinn Varmá)
15:00 Haukar – Þróttur V. (Ásvellir)
Föstudagur 22. janúar
18:30 Afturelding – Haukar (Fagverksvöllurinn Varmá)
Laugardagur 23. janúar
13:00 Þróttur V. – Vestri (Fylkisvöllur)
Föstudagur 29. janúar
18:30 Afturelding – Þróttur V (Fagverksvöllurinn Varmá)
Laugardagur 30. janúar
15:00 Haukar – Vestri (Ásvellir)
B-riðill
Föstudagur 15. janúar
19:40 Njarðvík – Selfoss (Reykjaneshöllin)
Sunnudagur 17. janúar
17:00 Víkingur Ó – ÍBV (Akraneshöllin)
Föstudagur 22. janúar
19:40 Njarðvík – Víkingur Ó (Reykjaneshöllin)
Laugardagur 23. janúar
14:00 Selfoss – ÍBV (Selfossvöllur)
Föstudagur 29. janúar
19:40 Njarðvík – ÍBV (Reykjaneshöllin)
Sunnudagur 31. janúar
17:00 Víkingur Ó – Selfoss (Akraneshöllin)