Veglegt happdrætti var á Þorrablóti Skagamanna 2021 þar sem að fjöldi vinningar fór á góða staði víðsvegar um Akranes.
Þorrablótsnefndin afhenti glæsilega vinninga um s.l. helgi og eins og sja má á þessum myndum voru vinningshafarnir afar ánægðir með heimsóknina.
Hér fyrir neðan eru vinningshafar kvöldins – en myndirnar eru frá Þorrablótsnefndinni – 1979 árganginum.
Dröfn Viðarsdóttir hlaut aðalvinninginn - Veglegt grill frá OLÍS
Valdís Inga Valgarðsdóttir hlaut sex eftirprentanir frá Ernu Hafnes af olíumálverkum af fráfarandi forsetum Íslands ásamt Guðna. Glæsileg kristalsglös frá GS-import, Mannbroddar frá Axelsbúð. Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins
Dagný Jónsdóttir hlaut - Námskeið að eigin vali hjá Hreyfistjórn
- Fótaaðgerð hjá Fótaaðgerðastofu Guðrúnar - Fjölskyldupakki frá Mönsvagninum- Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins
Lísbet Fjóla Hjörleifsdóttir hlaut - Eðalhnífur frá Samhentum - Föndurpakki frá Smáprent - Eyrnaband frá Krósk by Kristín Ósk - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is
Jón Gunnar Ingibergsson hlaut - Gjafabréf frá Smiðjuloftinu sem hægt er að nýta á tónlistarnámskeið, fullorðinsklifur, hópafjör og fjölskyldutíma - Armband frá Alrún nordic design - Fjölskyldupakki frá Mönsvagninum -Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is
Elvar Kaprasíus hlaut tvo vinningspakka -Ferðataska frá Penninn Eymundsson - Kristalsglös frá GS-import (einn pakki) - Skipulagspakki frá Smáprent - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is - Verkfærasett frá Bílaverkstæði Badda - Kassi af Slow Cow sem er létt kolsýrður drykkur, inniheldur náttúrleg bragðefni, streytulosandi og skerpir einbeitingu - Glæsileg kristalsglös frá GS-import - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins.
Kristín Birna Gísladóttir hlaut - Microblade augabrúnatatto frá Erlu Maren- Gæða hnífur frá Samhentum - Vegg klukka frá GS-import - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Erna Valentínusdóttir hlaut - Hárvörur fyrir bæði kynin frá Hár studio -Hálsmen frá Dýrfinnu 15þ - Glæsilega skál frá GS-import - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Valgeir Valgeirsson hlaut - Málverk frá Hrönn Eggerts - Bílver gefur vörur og þjónustu fyrir 20 þ. - 10 þ króna gjafabréf frá Hans og Grétu - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins.
Ólöf Inga Birgisdóttir hlaut - Tannlæknastofan 2Gómar gefur almenna skoðun ásamt myndatöku og tannhreinsun. - Snyrtivörupakki frá Apótek Vesturlands - Borðspil frá Smáprent - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Árdís Dögg Orradóttir hlaut - Augasteinamyndatöku fyrir fjölskylduna eða vinahópinn allt að fimm manns frá Marellu photography og Rammar - Iceland Seafood gefur öskju/fjögur kíló af léttsöltuðum þorskhnökkum - Hárvörur frá Hárhúsi Kötlu - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins.
Úrsúla Ásgrímsdóttir hlaut - Heimastjórnstöð frá snjallingur.is - Heimastjórnstöð með hústjórnunarkerfi þar sem hægt er að stjórna ljósum, hita og öryggiskerfi með öllum snjalltækjum heimilisins í gegnum síma eða app.
Anna Kristjánsdóttir, sem er ekki á myndinni, hlaut - Mánuð í einkaþjálfun hjá Fjarþjálfun Gilz - Gjafabréf upp á 10.000 frá Galitó - Kristalsglös frá GS-import - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins -Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Ella María Gunnarsdóttir hlaut - Fótaaðgerð hjá Fótaaðgerðastofu Láru
Gjafabréf frá Kaffi Kaju Organic - Eðal hnífur frá Samhentum - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Eva Þórðardóttir hlaut - Fótaaðgerð frá Fótaaðgerðastofu Láru -10 þúsund króna gjafabréf frá Veitingastaðnum Galitó - Húfa frá Krósk by Kristín Ósk - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins.
Árni Þórólfsson, sem er ekki á myndinni, hlaut - Lúxus pakki frá Bláa Lóninu - 10 þúsund kr gjafabréf frá Eldum rétt - Gjafabréf frá Kaju Organic - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is. Þórólfur Ævar Sigurðsson, faðir Árna, tók við vinningnum á Bjarginu við Laugarbraut.
Sigþóra Ársælsdóttir hlaut - Glæsilegt ullarteppi frá Alrun nordic design - 10 þ króna gjafabréf frá Hans og Grétu - Fjölskyldupakki frá Mönsvagninum - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins.
Gunnar Þór Jóhannsson hlaut - Tannlæknastofan 2Gómar gefur almenna skoðun ásamt myndatöku og tannhreinsun. - Rakarastofa Gísla gefur gjafabréf í klippingu, sjampoo og gel - Húfa frá Krósk by Kristín Ósk - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins.
Elísabet Jóhannsdóttir hlaut - Verslunin Bjarg gefur 12 þúsund kr. Gjafabréf ásamt ilm. - Bóndadagskaka frá Kallabakarí - Fjölskyldupakki frá Mönsvagninum - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins
Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Margrét Ákadóttir hlaut - Hárvörur frá Hárhúsi Kötlu - 10 þúsund króna gjafabréf frá Veitingastaðnum Galitó - 10 þ króna gjafabréf frá My Letra skarti - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is. Sigurður Þór Sigursteinsson, eiginmaður Margrétar tók við vinningnum.
Arna Björk Ómarsdóttir hlaut - Andlitssnyrting frá Snyrtistofunni Flikk - 10 þúsund króna gjafabréf frá Hans og Gréta - Bóndadagskaka frá Kallabakarí - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Arna Björk Ómarsdóttir hlaut - Andlitssnyrting frá Snyrtistofunni Flikk - 10 þúsund króna gjafabréf frá Hans og Gréta - Bóndadagskaka frá Kallabakarí - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Karen Lind Ólafsdóttir hlaut - Málverk frá Aldísi Petru - Eldhúsvog frá Vogir og lagnir - 10 þ kr gjafabréf frá Galitó - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Bjarni Þór Bjarnason hlaut - Ársmiði frá Knattspyrnufélagið ÍA á Norðurálsvöll á alla karla OG KVENNA leiki ÍA í sumar - Armband frá Alrun nordic jewlery - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Karítas Gissurardóttir hlaut - Hótel B59 (í Borgarnesi) gefur gistingu fyrir tvo ásamt morgunverði og aðgang að Lóu heilsulind - Eldhúsvog frá Vogir og lagnir - Skipulagspakki frá Smáprent - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Heiðbjört Kristjánsdóttir hlaut - Glæsileg salatskál og áhöld frá Gjafavöruversluninni @home - 10 þúsund króna gjafabréf frá Veitingastaðnum Galitó - Serum pakki frá Snyrtistofunni Mey
- Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins.
Ragnheiður Þórðardóttir hlaut - Gisting fyrir tvo með morgunmat á Hótel Laxarbakki - Hárvörur frá Hárhúsi Kötlu - Gjafabréf frá Eldum rétt - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Sigríður Eiríksdóttir hlaut - Hálsmen og eyrnalokkar úr gulli frá Dýrfinnu Torfa - Blómavasi frá GS-import - Borðspil frá Smáprent - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.
Eyleifur Jóhannesson hlaut - Hótel Glymur í Hvalfirði gefur gistingu fyrir tvo með morgunverði - Föndurpakki frá Smáprent - Axel í Axelsbúð gefur mannbrodda - Máltíð á matstofu Gamla Kaupfélagsins - Símahulstur að eigin vali frá Símahulstur.is.