Hér getur þú séð helgistundina sem fram fór í Hallgrímskirkju í Saurbæ

Í gær var sýnd á RÚV helgistund sem tekin var að mestu upp í Hallgrímskirkju í Saurbæ.

Kammerkór Akraneskirkju undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar er á meðal tónlistarflytjenda ásamt Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, Davíð Sigurgeirssyni og Benedikt Kristjánssyni tenór.

Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, sá um stundina og Sr. Þóra Björg Sigurðardóttir flutti hugvekju.

Smelltu hér til að horfa á RÚV: