Nýjustu Covid-19 tölurnar – 14. mars 2021

Alls voru 1662 Covid-19 sýni tekin í gær á Íslandi og greindist aðeins einn einstaklingur með smit. Sá aðili var í sóttkví.

Alls eru 83 í einangrun á landinu með Cocid-19 smit og um 200 einstaklingar eru í sóttkví.

Tveir einstaklingar eru á sjúkrahúsi vegna veikinda sem tengjast Covid-19.

Þetta kemur fram á vefnum covid.is.

Staðan á Vesturlandi er eftirfarandi samkvæmt gögnum frá Lögreglunni á Vesturlandi: