Nýjustu Covid-19 tölurnar – 4. maí 2021

Alls greindust 6 einstaklingar með Covid-19 smit í gær og var einn þeirra utan sóttkvíar. Á landsmærunum greindust tvö smit.

Undanfarna daga hafa 4-5 einstaklingar greinst daglega með Covid-19 og hafa flestir þeirra verið í sóttkví.

Staðan á Vesturlandi er nánast óbreytt samkvæmt tölum á covid.is en 31 er í sóttkví í landshlutanum – en ekkert smit er til staðar á Vesturlandi.

AðseturEinangrunSóttkví
Höfuðborgarsvæði121169
Suðurnes38
Suðurland42220
Austurland02
Norðurland eystra16
Norðurland vestra08
Vestfirðir03
Vesturland033
Óstaðsett07
Útlönd00