Svona mun nýr leikskóli við Skógarsel líta út

Nýlega voru birtar myndir af nýjum leikskóla sem verður byggður í Skógarhverfi.

Hönnun byggingarinnar er áhugaverð en það er Batteríið sem hefur stýrt því verkefni í samstarfi við bæjarstjórna, starfsfólks Akraneskaupstaðar s.s. leikskóla, skóla- og frístundasviðs, skipulags- og umhverfissviðs ofl.