Þrír efnilegir leikmenn sömdu við ÍA


Nýverið sömdu þrír efnilegir leikmenn við Knattspyrnufélag ÍA á Akranesi.

Leikmennirnir hafa leikið stórt hlutverk með sínum flokkum í gegnum yngri flokka félagsins eru framtíðarleikmenn félagsins.

Leikmennirnir heita Marey Edda Helgadóttir, Arndís Lilja Eggertsdóttir og Dagbjört Líf Guðmundsdóttir. Þetta er í fyrsta sinn sem þær semja við Knattspyrnufélag ÍA.

Marey Edda er fædd árið 2004 og hún hefur einnig spilað 7 fyrir meistaraflokk kvenna í Lengjudeildinni.

Arndís Lilja er fædd árið 2003 og Dagbjört Líf er fædd árið 2004

Arndís Lilja er fædd árið 2003 og Dagbjört Líf er fædd árið 2004 .
Marey Edda er fædd árið 2004 og hún hefur einnig spilað 7 fyrir meistaraflokk kvenna í Lengjudeildinni.