„Vetrarsúpan passar vel með haustinu þegar allt er fullt af nýju íslensku grænmeti“

„Ég ákvað að bjóða upp á rétt sem heitir Vetrarsúpa mér finnst hún passa svo vel að haustinu þegar allt er fullt af nýju íslensku grænmeti. Þetta er réttur sem að fer bara í ofninn og er tekinn út 3. klst seinna. Börnum og fullorðnum hjá mér líkar vel við þessa súpu sem er mjög þykk og matarmikil jafnvel nær pottrétti en það er vel hægt að blanda við meira af soði ef fólk vill,“ segir Unnur Guðmundsdóttir sem er heilsukokkur“ septembermánaðar í „Heilsueflandi samfélagi á Akranesi“.

Markmiðið með þessum fréttaflokki er að safna saman bragðgóðum, einföldum og hollum uppskriftum. Með tíð og tíma verður til staðar sarpur af góðum hugmyndum um notkun á hráefnum þar sem að hollusta og bragðgæði eru höfð að leiðarljósi.

Unnur bætir því við að hún hafi fengi uppskriftina úr blaði sem vinkona hennar átti fyrir mörgum árum.

„Kryddið sem ég nota fæst því miður ekki á Akranesi – en ég kaupi það í Fylgifiskum í Reykjavík.Það er sjálfsagt hægt að nota önnur ítölsk krydd,“ segir Unnur en hún skorar á Hrönn Ríkharðsdóttur að taka við keflinu.


http://localhost:8888/skagafrettir/2021/05/20/fiskur-i-veislubuningi-fra-helgu-slaer-alltaf-i-gegn/
http://localhost:8888/skagafrettir/2021/04/14/barnvaena-villibradin-slaer-alltaf-i-gegn/
http://localhost:8888/skagafrettir/2021/03/19/arilius-kann-ymislegt-fyrir-ser-i-eldhusinu-kjullarettur-sem-slaer-i-gegn-hja-krokkunum/
http://localhost:8888/skagafrettir/2021/02/10/taelenski-kjuklingaretturinn-slaer-alltaf-i-gegn-maturinn-tharf-ad-vera-litrikur/
http://localhost:8888/skagafrettir/2021/01/18/glaesibaejarlax-thar-sem-ad-england-thumall-og-geirmundur-koma-vid-sogu/
http://localhost:8888/skagafrettir/2020/12/03/thessi-rettur-nytur-alltaf-somu-vinsaelda-hja-fjolskyldu-gudmundar/
http://localhost:8888/skagafrettir/2020/11/16/forrettindi-ad-eiga-alltaf-fisk-i-frystikistunni-inga-dora-skorar-a-gudmund-pal/
http://localhost:8888/skagafrettir/2020/10/02/hollur-fiskrettur-astthors-nytur-vinsaelda-a-heimilinu-hollasta-matvara-sem-vol-er-a/
http://localhost:8888/skagafrettir/2020/09/04/kjuklinga-pad-krapow-er-vinsaell-rettur-a-heimili-saevars-freys/