Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hélt fund þann 11. október s.l. þar sem að skipað var í ýmsar nefndir sambandsins.
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ lagði til að Borghildur Sigurðardóttir yrði fyrsti varaformaður sambandsins og var tillagan samþykkt. Valgeir Sigurðsson er annar varaformaður.
Skagakonan Margrét Ákadóttir sem var kjörin í varstjórn KSÍ á aukaþingi sambandsins nýverið mun stýra unglinganefnd KSÍ en í þeirri nefnd situr einnig Skagamaðurinn Pálmi Haraldsson.
Margrét er einnig í Landsliðsnefnd kvenna (A og U21) og starfshópi um endurskoðun siðareglna KSÍ.
Hér má sjá hvernig nefndir KSÍ eru skipaðar þessa stundina. Eftir stendur að skipa í nokkur sæti í nefndum og verður það gert á næsta fundi.
Rekstrarstjórn Laugardalsvallar |
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður |
Bryndís Einarsdóttir |
Klara Bjartmarz |
Kristinn V. Jóhannsson |
Óskar Örn Guðbrandsson |
Til vara |
Borghildur Sigurðardóttir |
Birkir Sveinsson |
Sigurður Sveinn Þórðarson |
Kolbeinn Kristinsson |
Guðlaug Helga Sigurðardóttir |
Dómaranefnd |
Þóroddur Hjaltalín, formaður |
Bragi Bergmann |
Bryndís Sigurðardóttir |
Frosti Viðar Gunnarsson |
Halldór Breiðfjörð Jóhannsson |
Ásgrímur Helgi Einarsson |
Ingi Sigurðsson |
Fjárhags- og endursk.nefnd |
Borghildur Sigurðardóttir, formaður |
Ingi Sigurðsson |
Kolbeinn Kristinsson |
Sigfús Ásgeir Kárason |
Fræðslu- og útbreiðslunefnd |
Helga Helgadóttir, formaður |
Guðni Kjartansson |
Gunnar Már Guðmundsson |
Sigurður Þórir Þorsteinsson |
Örn Ólafsson |
Einu nafni bætt við síðar |
Starfshópur um útbreiðslumál |
Petra Lind Einarsdóttir |
Sigríður Baxter |
Frekari skipan frestað |
Laga- og leikreglnanefnd |
Sigfús Ásgeir Kárason, formaður |
Guðjón Bjarni Hálfdánarson |
Guðmundur H. Pétursson |
Einu nafni bætt við síðar |
Landsliðsnefnd karla |
Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður |
Birkir Kristinsson |
Haraldur Haraldsson |
Guðbjörg Fanndal Torfadóttir |
Landsliðsnefnd kvenna (A og U21) |
Borghildur Sigurðardóttir, formaður |
Hildur Jóna Þorsteinsdóttir |
Margrét Ákadóttir |
Guðlaug Helga Sigurðardóttir |
Einu nafni bætt við síðar |
Landsliðsnefnd U21 karla |
Unnar Sigurðsson, formaður |
Einu nafni bætt við síðar |
Gunnar Oddsson |
Ólafur Páll Snorrason |
Sigurður Örn Jónsson |
Unglinganefnd KSÍ (karla og kvenna) |
Margrét Ákadóttir, formaður |
Harpa Frímannsdóttir |
Marteinn Ægisson |
Mist Rúnarsdóttir |
Pálmi Haraldsson |
Pétur Ólafsson |
Sigurður Hliðar Rúnarsson |
Sunna Sigurðardóttir |
Viggó Magnússon |
Mannvirkjanefnd |
Ingi Sigurðsson, formaður |
Bjarni Þór Hannesson |
Inga Rut Hjaltadóttir |
Jón Runólfsson |
Kristján Ásgeirsson |
Margrét Leifsdóttir |
Viggó Magnússon |
Þorbergur Karlsson |
Mótanefnd |
Valgeir Sigurðsson, formaður |
Björn Friðþjófsson |
Harpa Þorsteinsdóttir |
Linda Hlín Þórðardóttir |
Sveinbjörn Másson |
Vignir Már Þormóðsson |
Þórarinn Gunnarsson |
Samninga- og félagaskiptanefnd |
Kolbeinn Kristinsson, formaður |
Gísli Guðni Hall |
Guðný P Þórðardóttir |
Unnar Steinn Bjarndal, til vara |
Ragnar Baldursson, til vara |
Tanja Tómasdóttir, til vara |
Starfshópar |
Starfshópur deildakeppni kvenna og bikar kvenna |
Harpa Þorsteinsdóttir, formaður |
Harpa Frímannsdóttir |
Linda Hlín Þórðardóttir |
Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir |
Ragnhildur Skúladóttir |
Þorsteinn H. Halldórsson |
Guðlaug Helga Sigurðardóttir |
Starfshópur Lengjudeild karla |
Vignir Már Þormóðsson, formaður |
Ásgrímur Helgi Einarsson |
Daníel Geir Moritz |
Sölvi Snær Magnússon |
Kolbeinn Kristinsson |
Jón Steindór Sveinsson |
Baldur Már Bragason |
Starfshópur neðri deildir karla |
Björn Friðþjófsson, formaður |
Bjarni Ólafur Birkisson |
Gísli Aðalsteinsson |
Guðjón Bjarni Hálfdánarson |
Ingi Sigurðsson |
Marteinn Ægisson |
Magnús Þór Jónsson |
Ómar Bragi Stefánsson |
Starfshópur um stefnumótun KSÍ |
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður |
Borghildur Sigurðardóttir |
Valgeir Sigurðsson |
Klara Bjartmarz |
Ómar Smárason |
Starfshópur um endurskoðun siðareglna KSÍ |
Unnar Stefán Sigurðsson, formaður |
Margrét Ákadóttir |
Haukur Hinriksson |
Kolbrún Arnardóttir |