Nýjustu Covid-19 tölurnar – 28. október 2021

Tæplega 100 einstaklingar greindust með Covid-19 smit á síðasta sólarhring samkvæmt upplýsingum á vefnum covid.is.

Á landinu öllu eru 840 einstaklingar í einangrun með Covid-19 smit og þar af eru 47 á Vesturlandi.

Í sóttkví eru 175 einstaklinga á Vesturlandi og alls eru tæplega 1800 einstaklingar í sóttkví í landshlutanum.

Ekki hafa verið gefnar út upplýsingar um stöðuna í einstökum bæjarfélögum á Vesturlandi tæplega þrjár vikur eða frá 8. október s.l.