Efnilegasta badmintonfólk landsins mun koma saman til æfinga á Akranesi dagana 6.-7. nóvember. Um er að ræða æfingabúðir fyrir yngri landslið Badmintonsambands Íslands, BSÍ:
Um er að ræða fjóra æfingahópa, 11 ára og yngri, 13 ára og yngri, 15 ára og yngri og 17 ára og yngri.

Æfingarnar fara fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Alls eru fimm leikmenn úr röðum ÍA í æfingahópnum. Andri Viðar Arnarsson, Davíð Logi Atlason, Breki Þór Ellertsson, Arnar Freyr Fannarsson, Máni Berg Ellertsson
Eftirfarandi leikmenn eru boðaðir:
Andri Viðar Arnarsson ÍA U11
Birnir Hólm Bjarnson BH U11
Davíð Logi Atlason ÍA U11
Emil Víkingur Friðriksson TBR U11
Erik Valur Kjartansson BH U11
Hilmar Karl Kristjánsson BH U11
Hrafnkell Gunnarsson TBR U11
Júlía Marín Helgadóttir Tindastóll U11
Marinó Örn Óskarsson TBS U11
Aylin Pardo Jaramillo TBR U13
Breki Þór Ellertsson ÍA U13
Brynjar Petersen TBR U13
Dagur Örn Antonsson BH U13
Emilía Ísis Nökkvadóttir BH U13
Erling Þór Ingvason TBS U13
Eva Promme TBR U13
Eva Ström TBR U13
Grímur Eliasen TBR U13
Helgi Sigurgeirsson BH U13
Iðunn Jakobsdóttir TBR U13
Matthildur Thea Helgadóttir BH U13
Óðinn Magnússon TBR U13
Sebastían Amor Óskarsson TBS U13
Sonja Sigurðardóttir TBR U13
Steinunn Birna Garðarsdóttir TBR U13
Arnar Freyr Fannarsson ÍA U15
Birkir Darri Nökkvason BH U15
Björn Ágúst Ólafsson BH U15
Eggert Þór Eggertsson TBR U15
Kird Lester Inso Afturelding U15
Máni Berg Ellertsson ÍA U15
Rúnar Gauti Kristjánsson BH U15
Stefán Logi Friðriksson BH U15
Úlfur Þórhallsson Hamar U15
Ari Páll Egilsson TBR U17
Brent John Inso TBR U17
Daníel Máni Einarsson TBR U17
Einar Óli Guðbjörnsson TBR U17
Eiríkur Tumi Briem TBR U17
Emma Katrín Helgadóttir Tindastóll U15
Funi Hrafn Eliasen TBR U17
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH U15
Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS U15
Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR U15
Jónas Orri Egilsson TBR U17
Katla Sól Arnarsdóttir BH U15
Lena Rut Gíga BH U15
Lilja Bu TBR U17
Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS U15
Steinar Petersen TBR U17