Þrír leikmenn úr röðum Knattspyrnufélags ÍA eru í æfingahóp U-19 ára landsliðs Íslands sem mun æfa saman dagana 8.-10. nóvember 2021.
U-19 ára liðið mun leika í undankeppni EM 2022 næsta vor en þjálfari liðsins er Ólafur Ingi Skúlason.
Leikmenn ÍA sem valdir eru í hópinn eru Guðmundur Tyrfingsson, Hrafn Hallgrímsson og Ingi Þór Sigurðsson.
Flestir leikmenn koma úr liði Stjörnunnar eða 6 alls og ÍA er ásamt þremur öðrum félagsliðum með 3 leikmenn í hópnum.
Alls eru 26 leikmenn í hópnum og koma þeir frá 12 mismundandi félögum.
Anton Logi Lúðvíksson | Breiðablik |
Tómas Bjarki Jónsson | Breiðablik |
Arnar Daníel Aðalsteinsson | Breiðablik |
Dagur Þór Hafþórsson | FH |
Úlfur Ágúst Björnsson | FH |
Halldór Snær Georgsson | Fjölnir |
Óskar Borgþórsson | Fylkir |
Kjartan Kári Halldórsson | Grótta |
Ívan Óli Santos | HK |
Ívar Orri Gissurarson | HK |
Ólafur Örn Ásgeirsson | HK |
Guðmundur Tyrfingsson | ÍA |
Hrafn Hallgrímsson | ÍA |
Ingi Þór Sigurðsson | ÍA |
Grímur Ingi Jakobsson | KR |
Andi Hoti | Leiknir R. |
Davíð Júlían Jónsson | Leiknir R. |
Vezeli Shkelzen | Leiknir R. |
Jón Vignir Pétursson | Selfoss |
Adolf Daði Birgisson | Stjarnan |
Eggert Aron Guðmundsson | Stjarnan |
Guðmundur Baldvin Nökkvason | Stjarnan |
Ísak Andri Sigurgeirsson | Stjarnan |
Óli Valur Ómarsson | Stjarnan |
Viktor Reynir Oddgeirsson | Stjarnan |
Egill Helgason | Þróttur R. |
Félag | Fjöldi leikmanna |
Stjarnan | 6 |
Breiðablik | 3 |
HK | 3 |
ÍA | 3 |
Leiknir R | 3 |
FH | 2 |
Selfoss | 1 |
Fjölnir | 1 |
Fylkir | 1 |
Grótta | 1 |
KR | 1 |
Þróttur R. | 1 |