Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í U-15 ára landsliðshóp Íslands í knattspyrnu karla sem kemur saman til æfinga dagana 10.-12. nóvember.
Þjálfari liðsins eru Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson en hann valdi alls 32 leikmenn í þetta úrtak.

Leikmennir koma frá 15 félögum víðsvegar af landinu. Víkingur Reykjavík á flesta leikmenn eða 6 alls og Valur er með 4.
Daníel Ingi Jóhannesson og Máni Berg Ellertsson eru leikmenn úr röðum ÍA sem valdir eru í hópinn.
Daníel Ingi er bróðir Ísaks Bergmanns sem er atvinnumaður hjá FCK í Kaupmannahöfn.
Máni Berg er með marga bolta á lofti á þessu sviði því hann er einnig að æfa með yngri landsliðum Badmintonsambands Íslands.
| Félag | Fjöldi leikmanna |
| Víkingur R. | 6 |
| Valur | 4 |
| KA | 3 |
| ÍR | 3 |
| ÍA | 2 |
| KR | 2 |
| Höttur | 2 |
| HK | 2 |
| FH | 2 |
| Þór Ak. | 2 |
| Afturelding | 1 |
| Njarðvík | 1 |
| Fjölnir | 1 |
| Selfoss | 1 |
| Þróttur R. | 1 |
Hópurinn er þannig skipaður:
Jakob Gunnar Sigurðsson – Afturelding
Ísak Atli Atlason – FH
Gils Gíslason – FH
Jónatan Guðni Arnarsson – Fjölnir
Breki Ottósson – HK
Karl Ágúst Karlsson – HK
Ívar Logi Jóhannsson – Höttur
Árni Veigar Árnason – Höttur
Daníel Ingi Jóhannesson – ÍA
Máni Berg Ellertsson – ÍA
Dagur Már Sigurðsson – ÍR
Jóhannes Kristinn Hlynsson – ÍR
Sadew Vidusha R. A. Desapriya – ÍR
Jóhann Mikael Ingólfsson – KA
Mikael Breki Þórðarson – KA
Aron Daði Stefánsson – KA
Jón Arnar Sigurðsson – KR
Magnús Valur Valþórsson – KR
Freysteinn Ingi Guðnason – Njarðvík
Eysteinn Ernir Sverrisson – Selfoss
Benedikt Jóel Elvarsson – Valur
Thomas Ari Arnarsson – Valur
Tómas Johannessen – Valur
Víðir Jökull Valdimarsson – Valur
Jochum Magnússon – Víkingur R.
Haraldur Ágúst Brynjarsson – Víkingur R.
Sigurjón Mogensen Árnason – Víkingur R.
Sölvi Stefánsson – Víkingur R.
Þorri Heiðar Bergmann – Víkingur R.
Rúnar Snær Ingason – Þór A.
Pétur Orri Arnarson – Þór A.
Kolbeinn Nói Guðbergsson – Þróttur R.