Tveir leikmenn úr röðum ÍA valdir í U-15 ára landsliðshóp KSÍ

Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í U-15 ára landsliðshóp Íslands í knattspyrnu karla sem kemur saman til æfinga dagana 10.-12. nóvember.

Þjálfari liðsins eru Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson en hann valdi alls 32 leikmenn í þetta úrtak.

Leikmennir koma frá 15 félögum víðsvegar af landinu. Víkingur Reykjavík á flesta leikmenn eða 6 alls og Valur er með 4.

Daníel Ingi Jóhannesson og Máni Berg Ellertsson eru leikmenn úr röðum ÍA sem valdir eru í hópinn.

Daníel Ingi er bróðir Ísaks Bergmanns sem er atvinnumaður hjá FCK í Kaupmannahöfn.

Máni Berg er með marga bolta á lofti á þessu sviði því hann er einnig að æfa með yngri landsliðum Badmintonsambands Íslands.

FélagFjöldi leikmanna
Víkingur R.6
Valur4
KA3
ÍR3
ÍA2
KR2
Höttur2
HK2
FH2
Þór Ak.2
Afturelding1
Njarðvík1
Fjölnir1
Selfoss1
Þróttur R.1

Hópurinn er þannig skipaður:

Jakob Gunnar Sigurðsson – Afturelding
Ísak Atli Atlason – FH
Gils Gíslason – FH
Jónatan Guðni Arnarsson – Fjölnir
Breki Ottósson – HK
Karl Ágúst Karlsson – HK
Ívar Logi Jóhannsson – Höttur
Árni Veigar Árnason – Höttur
Daníel Ingi Jóhannesson – ÍA
Máni Berg Ellertsson – ÍA
Dagur Már Sigurðsson – ÍR
Jóhannes Kristinn Hlynsson – ÍR
Sadew Vidusha R. A. Desapriya – ÍR
Jóhann Mikael Ingólfsson – KA
Mikael Breki Þórðarson – KA
Aron Daði Stefánsson – KA
Jón Arnar Sigurðsson – KR
Magnús Valur Valþórsson – KR
Freysteinn Ingi Guðnason – Njarðvík
Eysteinn Ernir Sverrisson – Selfoss
Benedikt Jóel Elvarsson – Valur
Thomas Ari Arnarsson – Valur
Tómas Johannessen – Valur
Víðir Jökull Valdimarsson – Valur
Jochum Magnússon – Víkingur R.
Haraldur Ágúst Brynjarsson – Víkingur R.
Sigurjón Mogensen Árnason – Víkingur R.
Sölvi Stefánsson – Víkingur R.
Þorri Heiðar Bergmann – Víkingur R.
Rúnar Snær Ingason – Þór A.
Pétur Orri Arnarson – Þór A.
Kolbeinn Nói Guðbergsson – Þróttur R.