Nýjustu Covid-19 tölurnar á Vesturlandi – 24. nóvember 2021

Alls greindust 147 einstaklingar með Covid-19 smit á landinu í gær, 52% þeirra voru utan sóttkvíar.

Þetta kemur fram á vefnum covid.is.

Á landinu eru um 1750 einstaklingar í einangrun með Covid-19 smot og tæplega 2300 eru í sóttkví.

Alls eru 19 inniliggjandi á sjúkrahúsum á landinu vegna Covid-19 og þar eru eru þrír á gjörgæslu og þar af tveir í öndunarvél.

Alls eru 85 í einangrun á Vesturlandi með Covid-19 smit og tæplega 300 eru í sóttkví. Ekki liggja fyrir tölur um stöðuna í bæjarfélögum á Vesturlandi. Hér fyrir neðan eru tölur af Covid-19 frá því í dag og í gær.

x