Það sem af er árinu 2021 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is.
Árið 2021 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016.
Á næstu dögum ætlum við að rifja upp 50 mest lesnu fréttir ársins 2020.
Allar greinarnar sem eru í sætum 10 -14 á listanum voru með á bilinu 3400-3600 stakar heimsóknir.
Fréttir af stöðu Covid-19 smita á Vesturlandi fengu mikla athygli og lestur en slíkar fréttir eru ekki teknar með í þetta uppgjör.
10. sæti / 3624 heimsóknir.
Pistill: Stytting vinnuvikunnar – gæði í lífi eða streita í starfi ?
11. sæti / 3596 heimsóknir.
Áhugaverðar breytingar fyrirhugaðar á Suðurgötu 50A
12. sæti / 3504 heimsóknir.
„Lykilatriði að skila verkefnum á réttum tíma“ – segir dúxinn úr FVA
13. sæti / 3437 heimsóknir.
Myndasyrpa: Akurnesingar gulir og glaðir í geggjaðri stemningu á Laugardalsvelli
14. sæti / 3420 heimsóknir.
Hjón frá Akranesi björguðu aldargömlu húsi og endurbyggðu með glæsibrag
Hér má sjá lista yfir þær fréttir sem eru í sætum 15 – 19
yfir vinælustu fréttir ársins 2021 á skagafrettir.is
Hér má sjá lista yfir þær fréttir sem eru í sætum 20 – 30
yfir vinælustu fréttir ársins 2021 á skagafrettir.is
Hér má sjá lista yfir þær fréttir sem eru í sætum 30 – 40
yfir vinælustu fréttir ársins 2021 á skagafrettir.is
Hér má sjá lista yfir þær fréttir sem eru í sætum 40.-50
yfir vinælustu fréttir ársins 2021 á skagafrettir.is
15. sæti: „Bring back rúnturinn“ sló í gegn á Skaganum – „Verð allt árið að gróðursetja tré“.
16. sæti: ÍA hættir rekstri líkamsræktarsalar og selur eignarhlut í mannvirkum á Jaðarsbökkum.
17. sæti: Akraneskaupstaður hafnaði forkaupsrétti að húsinu við Vesturgötu 57.
18. sæti: Akraneskaupstaður kaupir Suðurgötu 124 – húsið verður rifið.
19. sæti: Nýtt hús á opnu svæði í Jörundarholti mun bæta húsnæðisöryggi fatlaðs fólks.
20. sæti: Nýr leikskóli í Skógarhverfi fær þaulreynt og vel þekkt nafn.
21. sæti: Hvað kemur í staðinn fyrir „Fóló“ við Kirkjubrautina?.
22. sæti: Eitt helsta kennileiti fyrri ára á Akranesi rifið.
23. sæti: Ellefu sóttu um starf prests í Garða – og Saurbæjarprestakalli.
24. sæti: „Milli fjalls og fjöru“ – sjáðu hvernig fyrsti hluti Sementsreitsins mun líta út.
25. sæti: Fjölmenni við opnun á Frystihúsinu við Akratorg.
26. sæti: Gagnrýna mikla launahækkun til æðstu embættismanna Akraneskaupstaðar.
27. sæti: Glæsilegt hús fyrirhugað á „Smurstöðvar-reitnum“ við Suðurgötu.
28. sæti: Kristín gagnrýnir Akraneskaupstað harðlega í pistli og sjónvarpsviðtali – „fjárhagslegt ofbeldi“.
29. sæti: Tímavélin: Manst þú eftir útisundlauginni við þyrluflugvöllinn?
30. sæti: Tælenski kjúklingarétturinn slær alltaf í gegn – „Maturinn þarf að vera litríkur“.
31. sæti: Einföld útskýring fréttakonu RÚV á starfi sínu vekur mikla athygli á veraldarvefnum.
32. sæti: Þrjú fyrirtæki buðu í verkefnið snjómokstur 2020-2025 hjá Akraneskaupstað.
33. sæti: Sr. Jónína kjörin sem sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju.
34. sæti: Akranes heldur áfram að stækka og íbúum fjölgaði áttunda árið í röð.
35. sæti: Snæfríður vaknar til lífsins – Jón Hjörvar nýr formaður.
36. sæti: Elsa og Stefán Akranesmeistarar í golfi 2021.
37. sæti: Arilíus kann ýmislegt fyrir sér í eldhúsinu – „Kjúllaréttur sem slær í gegn hjá krökkunum“
38. sæti: Áhugaverð loftmynd frá Akranesi – gríðarlegar breytingar.
39. sæti: Ráðning í starf slökkviliðsstjóra ekki í samræmi við stjórnsýslulög að mati umboðsmanns Alþingis.
40. sæti: Áhugaverðar breytingar á sögufrægu húsi samþykktar í Bæjarstjórn.
41. sæti: GrasTec sagði upp samningnum við Golfklúbbinn Leyni.
42. sæti: Sagan er öll – samþykkt að rífa húsið við Suðurgötu 108
43. sæti: Fiskur í veislubúningi frá Helgu slær alltaf í gegn.
44. sæti: Þrír umsækjendur um embætti lögreglustjóra á Vesturlandi.
45. sæti: Hvers vegna er ÍA búningurinn gulur?
46. sæti: Fyrstu skrefin tekin við uppbyggingu á nýju íþróttahúsi við Jaðarsbakka.
47. sæti: Barnavernarnefnd Akraness fær nýjan formann.
48: sæti: Snæbjörn Gíslason á Akranesi er elstur allra karla á Íslandi
49. sæti: „Skallablettir“ frá Akranesi náðu áhugaverðum árangri í utandeildinni
50. sæti: Stokkið fyrir Svenna – myndasyrpa frá Gísla Rakara.