Vinsælustu fréttir ársins 2021 – 3. sæti

Það sem af er árinu 2021 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is.

Árið 2021 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016.

Á undanförnum dögum höfum við að rifjað upp 50 mest lesnu fréttir ársins 2020.

Fréttir af stöðu Covid-19 smita á Vesturlandi fengu mikla athygli og lestur en slíkar fréttir eru ekki teknar með í þetta uppgjör.

Í þriðja sæti yfir mest lesnu fréttir ársins 2021 er aðsend grein frá Sævari Jónssyni – þar sem hann skrifaði bréf til bæjarfulltrúa og íbúa Akraness.

Þessi grein hefur fengið um 7300 heimsóknir frá því hún fór í loftið í september á þessu ári.

http://localhost:8888/skagafrettir/2021/09/06/bref-til-baejarfulltrua-og-ibua-akraness/?utm_source=rss&utm_medium=rss&utm_campaign=bref-til-baejarfulltrua-og-ibua-akraness&utm_source=rss&utm_medium=rss&utm_campaign=bref-til-baejarfulltrua-og-ibua-akraness

4. sæti:
Ingólfur lætur af störfum sem forstjóri Skaginn 3X

Í fjórða sæti er frétt úr viðskipta – og atvinnulífinu á Akranesi. Þar greindu skagafréttir.is fyrstir allra fjölmiðla frá brotthvarfi Ingólfs Árnasonar úr forstjórastóli hátæknifyrirtækisins Skaginn 3X.

Fréttin vakti mikla athygli á landsvísu og stórir fjölmiðlar vitnuðu í frétt Skagafrétta.

Þessi frétt hefur fengið tæplega 5000 heimsóknir frá því að hún var birt þann 17. desember s.l.

http://localhost:8888/skagafrettir/2021/12/17/ingolfur-laetur-af-storfum-sem-framkvaemdastjori-skaginn-3x/

5. sæti:
Skagamenn nær og fjær eru hvattir til að taka stökkið fyrir Svenna – safna fyrir sérsmíðuðu reiðhjóli

Í fimmta sæti er frétt af viðburði sem fór fram um mitt árið 2021 þar sem að góður hópur Skagamanna setti af stað söfnun fyrir Sveinbirni Hjaltasyni sem slasaðist illa í vélhjólaslysi árið 2020.

Þessi frétt hefur fengið um 4600 heimsóknir fram til dagsins í dag.

http://localhost:8888/skagafrettir/2021/04/23/skagamenn-naer-og-fjaer-eru-hvattir-til-ad-taka-stokkid-fyrir-svenna-safna-fyrir-sersmidudu-reidhjoli/

6. sæti:

„Ætla að gróðursetja eitt tré fyrir hvern bíl sem ég sé á rúntinum þetta kvöld“

Í 6. sæti er viðtal við Alexander Aron Guðjónsson sem endurvakti hinn eina sanna bæjarrúnt á Akranesi um miðjan janúar á þessu ári. Viðburðurinn fékk gríðarlega góðar viðtökur hjá Skagamönnum og götur gamla miðbæjarins fylltust af bílium þetta kvöld. Sjá nánar í þessari frétt sem hefur fengið 4135 heimsóknir á árinu 2021.

http://localhost:8888/skagafrettir/2021/01/08/aetla-ad-grodursetja-eitt-tre-fyrir-hvern-bil-sem-eg-se-a-runtinum-thetta-kvold/

7. sæti:

„Vetrarsúpan passar vel með haustinu þegar allt er fullt af nýju íslensku grænmeti“

Í 7. sæti er frétt úr fréttaflokknum Heilsueflandi samfélag á Akranesi. Uppskriftir úr þessum fréttaflokki voru mikið lesnar og þar á meðal upplýsingar um Vetrarsúpu frá Unni Guðmundsdóttur.

Alls hafa 3987 lesið þessa frétt frá því hún fór í loftið.

http://localhost:8888/skagafrettir/2021/09/14/vetrarsupan-passar-vel-med-haustinu-thegar-allt-er-fullt-af-nyju-islensku-graenmeti/

8. sæti
Biskup Íslands hefur staðfest ráðningu á nýjum presti í Garða – og Saurbæjarprestakalli

Í 8. sæti er frétt af ráðningu á nýjum presti í Garða – og Saurbæjarprestakalli, en lesendur Skagafrétta hafa sýnt innra starfi prestakallsins mikinn áhuga alla tíð.

Þessi frétt hefur fengið 3745 heimsóknir frá því hún fór í loftið.

http://localhost:8888/skagafrettir/2021/08/26/biskup-islands-hefur-stadfest-radningu-a-nyjum-presti-i-garda-og-saurbaejarprestakalli/

9. sæti:
Afþakkar afmæliskossa – en hvetur Skagamenn til að taka Daða-dansinn.

Anna Þóra Þorgilsdóttir var í aðalhlutverki í fréttinni sem endaði í 9. sæti yfir mest lesnu fréttir ársins. Um var að ræða lauflétt spaug hjá vinum hennar í tilefni 40 ára afmælis Önnu Þóru.

Þessi frétt hefur fengið alls 3642 stakar heimsóknir frá því hún var birt fyrr á þessu ári.

http://localhost:8888/skagafrettir/2021/05/26/afthakkar-afmaeliskossa-en-hvetur-skagamenn-til-ad-taka-dada-dansinn/

Hér má sjá lista yfir þær fréttir sem eru í sætum 10 – 14
yfir vinælustu fréttir ársins 2021 á skagafrettir.is

Hér má sjá lista yfir þær fréttir sem eru í sætum 15 – 19
yfir vinælustu fréttir ársins 2021 á skagafrettir.is

Hér má sjá lista yfir þær fréttir sem eru í sætum 20 – 30
yfir vinælustu fréttir ársins 2021 á skagafrettir.is

Hér má sjá lista yfir þær fréttir sem eru í sætum 30 – 40
yfir vinælustu fréttir ársins 2021 á skagafrettir.is

Hér má sjá lista yfir þær fréttir sem eru í sætum 40.-50
yfir vinælustu fréttir ársins 2021 á skagafrettir.is


10. sæti / 3624 heimsóknir.

Pistill: Stytting vinnuvikunnar – gæði í lífi eða streita í starfi ?

11. sæti / 3596 heimsóknir.

Áhugaverðar breytingar fyrirhugaðar á Suðurgötu 50A

12. sæti / 3504 heimsóknir.

„Lykilatriði að skila verkefnum á réttum tíma“ – segir dúxinn úr FVA

13. sæti / 3437 heimsóknir.

Myndasyrpa: Akurnesingar gulir og glaðir í geggjaðri stemningu á Laugardalsvelli

14. sæti / 3420 heimsóknir.

Hjón frá Akranesi björguðu aldargömlu húsi og endurbyggðu með glæsibrag



15. sæti: „Bring back rúnturinn“ sló í gegn á Skaganum – „Verð allt árið að gróðursetja tré“.

16. sæti: ÍA hættir rekstri líkamsræktarsalar og selur eignarhlut í mannvirkum á Jaðarsbökkum.

17. sæti: Akraneskaupstaður hafnaði forkaupsrétti að húsinu við Vesturgötu 57.

18. sæti: Akraneskaupstaður kaupir Suðurgötu 124 – húsið verður rifið.

19. sæti: Nýtt hús á opnu svæði í Jörundarholti mun bæta húsnæðisöryggi fatlaðs fólks.

20. sæti: Nýr leikskóli í Skógarhverfi fær þaulreynt og vel þekkt nafn.

21. sæti: Hvað kemur í staðinn fyrir „Fóló“ við Kirkjubrautina?.

22. sæti: Eitt helsta kennileiti fyrri ára á Akranesi rifið.

23. sæti: Ellefu sóttu um starf prests í Garða – og Saurbæjarprestakalli.

24. sæti: „Milli fjalls og fjöru“ – sjáðu hvernig fyrsti hluti Sementsreitsins mun líta út.

25. sæti: Fjölmenni við opnun á Frystihúsinu við Akratorg.

26. sæti: Gagnrýna mikla launahækkun til æðstu embættismanna Akraneskaupstaðar.

27. sæti: Glæsilegt hús fyrirhugað á „Smurstöðvar-reitnum“ við Suðurgötu.

28. sæti: Kristín gagnrýnir Akraneskaupstað harðlega í pistli og sjónvarpsviðtali – „fjárhagslegt ofbeldi“.

29. sæti: Tímavélin: Manst þú eftir útisundlauginni við þyrluflugvöllinn?

30. sæti: Tælenski kjúklingarétturinn slær alltaf í gegn – „Maturinn þarf að vera litríkur“.

31. sæti: Einföld útskýring fréttakonu RÚV á starfi sínu vekur mikla athygli á veraldarvefnum.

32. sæti: Þrjú fyrirtæki buðu í verkefnið snjómokstur 2020-2025 hjá Akraneskaupstað.

33. sæti: Sr. Jónína kjörin sem sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju.

34. sæti: Akranes heldur áfram að stækka og íbúum fjölgaði áttunda árið í röð.

35. sæti: Snæfríður vaknar til lífsins – Jón Hjörvar nýr formaður.

36. sæti: Elsa og Stefán Akranesmeistarar í golfi 2021.

37. sæti: Arilíus kann ýmislegt fyrir sér í eldhúsinu – „Kjúllaréttur sem slær í gegn hjá krökkunum“

38. sæti: Áhugaverð loftmynd frá Akranesi – gríðarlegar breytingar.

39. sæti: Ráðning í starf slökkviliðsstjóra ekki í samræmi við stjórnsýslulög að mati umboðsmanns Alþingis.

40. sæti: Áhugaverðar breytingar á sögufrægu húsi samþykktar í Bæjarstjórn.

41. sæti: GrasTec sagði upp samningnum við Golfklúbbinn Leyni.

42. sæti: Sagan er öll – samþykkt að rífa húsið við Suðurgötu 108

43. sæti: Fiskur í veislubúningi frá Helgu slær alltaf í gegn.

44. sæti: Þrír umsækjendur um embætti lögreglustjóra á Vesturlandi.

45. sæti: Hvers vegna er ÍA búningurinn gulur?

46. sæti: Fyrstu skrefin tekin við uppbyggingu á nýju íþróttahúsi við Jaðarsbakka.

47. sæti: Barnavernarnefnd Akraness fær nýjan formann.

48: sæti: Snæbjörn Gíslason á Akranesi er elstur allra karla á Íslandi

49. sæti: „Skallablettir“ frá Akranesi náðu áhugaverðum árangri í utandeildinni

50. sæti: Stokkið fyrir Svenna – myndasyrpa frá Gísla Rakara.