Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp til æfinga dagana 10.-12. janúar.
Ylfa Laxdal Unnarsdóttir leikmaður ÍA er í þessum hóppi sem er skipaður 30 leikmönnum.

Næsta verkefni U17 kvenna eru milliriðlar undankeppni EM 2022. Ísland er þar í riðli með Írlandi, Finnlandi og Slóvakíu og verður leikið á Írlandi 23.-29. mars.
Hópurinn
Dísella Mey Ársælsdóttir – Augnablik
Harpa Helgadóttir – Augnablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Augnablik
Margrét Lea Gísladóttir – Breiðablik
Margrét Brynja Kristinsdóttir – Breiðablik
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir – Breiðablik
Viktoría París Sabido – Breiðablik
Elísa Lana Sigurjónsdóttir – FH
Katrín Ásta Eyþórsdóttir – FH
Lilja Liv Margrétardóttir – Grótta
Lilja Davíðsdóttir Scheving – Grótta
Angela Mary Helgadóttir – Hamrarnir
Henríetta Ágústsdóttir – HK
María Hlín Ólafsdóttir – HK
Ylfa Laxdal Unnarsdóttir – ÍA
Iðunn Rán Gunnarsdóttir – KA
Eva Stefánsdóttir – KH
Kolbrá Una Kristinsdóttir – KH
Snæfríður Eva Eiríksdóttir – KH
Ísabella Sara Tryggvadóttir – KR
Telma Steindórsdóttir – Odense Q
Eyrún Embla Hjartardóttir – Stjarnan
Heiðdís Emma Sigurðardóttir – Stjarnan
Mist Smáradóttir – Stjarnan
Margrét Rún Stefánsdóttir – Tindastóll
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur
Katla Tryggvadóttir – Valur
Sigríður Theód. Guðmundsdóttir – Valur
Bergdís Sveinsdóttir – Víkingur R.
Sigdís Eva Bárðardóttir – Víkingur R.