Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp til æfinga dagana 12.-14. janúar.
Einn leikmaður úr röðum ÍA er í þessum úrtakshópi, markvörðurinn efnilegi, Salka Hrafns Elvarsdóttir.
Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði.
Alls eru 27 leikmenn í úrtakshópnum og er hann hér fyrir neðan.
Hópurinn
Steinunn Erla Gunnarsdóttir – Afturelding
Díana Ásta Guðmundsdóttir – Augnablik
Emilía Lind Atladóttir – Augnablik
Olga Ingibjörg Einarsdóttir – Augnablik
Júlía Margrét Ingadóttir – Álftanes
Nanna Lilja Guðfinnsdóttir – Álftanes
Herdís Halla Guðbjartsdóttir – Breiðablik
Ásdís Helga Magnúsdóttir – FH
Berglind Freyja Hlynsdóttir – FH
Emma Björt Anarsdóttir – FH
Hulda Sigrún Orradóttir – Fylkir
Júlía Björk Jóhannesdóttir – Grindavík
Krista Dís Kristinsdóttir – Hamrarnir
Sonja Björg Sigurðardóttir – Hamrarnir
Anna Rut Ingadóttir – Haukar
Guðrún Inga Gunnarsdóttir – Haukar
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Haukar
Sóley María Davíðsdóttir – HK
Björg Gunnlaugsdóttir – Höttur
Salka Hrafns Elvarsdóttir – ÍA
Íva Brá Guðmundsdóttir – ÍBV
Glódís María Gunnarsdóttir – KH
Karítas Ingvadóttir – KR
Jóhanna Elín Halldórsdóttir – Selfoss
Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan
Freyja Stefánsdóttir – Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur R.