Tveir leikmenn úr röðum ÍA valdir æfingahóp hjá U-17 ára landsliði KSÍ

Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í 26 manna æfingahóp hjá U-17 ára landsliði karla í knattspyrnu sem kemur saman til æfinga dagana 19.-21. janúar 2022. Jörundur Áki Sveinsson, er landsliðsþjálfari U17 karla. Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði.

Leikmennirnir úr ÍA eru þeir Haukur Andri Haraldsson og Logi Mar Hjaltested sem er markvörður.

Hópurinn

Arnar Daði Jóhannesson – Afturelding

Ásgeir Galdur Guðmundsson – Breiðablik

Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik

Lúkas Magni Magnason – Breiðablik

Rúrik Gunnarsson – Breiðablik

Arngrímur Bjartur Guðmundsson – FH

Baldur Kári Helgason – FH

Tómas Atli Björgvinsson – FH

William Cole Campbell – FH

Mikael Trausti Viðarsson – Fram

Stefán Orri Hákonarson – Fram

Bjarki Steinsen Arnarsson – Fylkir

Heiðar Máni Hermannsson – Fylkir

Kristján Snær Frostason – HK

Tumi Þorvarsson – HK

Haukur Andri Haraldsson – ÍA

Logi Mar Hjaltested – ÍA

Patrik Thor Pétursson – KR

Róbert Quental Árnason – Leiknir R.

Alexander Clive Vokes – Selfoss

Elvar Orri Sigurbjörnsson – Selfoss

Þorlákur Breki Þ. Baxter – Selfoss

Daníel Freyr Kristjánsson – Stjarnan

Guðmundur Thor Ingason – Stjarnan

Róbert Frosti Þorkelsson – Stjarnan

Stígur Diljan Þórðarson – Víkingur R.