Arnór Valur, Guðjón Andri og Máni Berg valdir í æfingahóp U-15 ára hjá KSÍ

Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 landsliðs karla í knattspyrnu hefur valið leikmannahóp til æfinga dagana 24. – 26.janúar næstkomandi.

Alls eru valdir 33 leikmenn frá 16 félögum á æfingarnar, sem fram fara í Skessunni í Kaplakrika, Hafnarfirði.

Þrír leikmenn úr röðum ÍA eru í þessum æfingahóp, Arnór Valur Ágústsson, Guðjón Andri Gunnarsson, Máni Berg Ellertsson.

Æfingahópurinn

Gabríel Snær Hallsson, Breiðablik

Jóhann Mikael Ingólfsson, KA

Hilmar Óli Viggósson, Breiðablik

Mikael Breki Þórðarson, KA

Jón Sölvi Símonarson, Breiðablik

Jóhann Elí Kristjánsson, Keflavík

Stefan Bilic, Breiðablik

Magnús Valur Valþórsson, KR

Ísak Atli Atlason, FH

Viktor Orri Guðmundsson, KR

Gils Gíslason, FH

Freysteinn Ingi Guðnason, Njarðvík

Daníel Þór Michelsen, Fylkir

Benedikt Jóel Elvarsson, Valur

Alonso Karl Castillo, Haukar

Kristján O. B. Haagensen, Valur

Breki Ottósson, HK

Thomas Ari Arnarsson, Valur

Arnór Valur Ágústsson, ÍA

Guðjón Andri Gunnarsson, ÍA

Máni Berg Ellertsson, ÍA

Tómas Johannessen, Valur

Guðjón Ármann Jónsson, Víkingur R.

Jochum Magnússon, Víkingur R.

Kristján Logi Jónsson, ÍBV

Haraldur Ágúst Brynjarsson, Víkingur R.

Dagur Sigurðsson, ÍR

Sölvi Stefánsson, Víkingur R.

Róbert Elí Hlynsson, ÍR

Þorri Heiðar Bergmann, Víkingur R.

Sadew Vidusha R. A. Desapriya, ÍR

Pétur Orri Arnarson, Þór Ak.

Kolbeinn Nói Guðbergsson, Þróttur R.