Hér getur þú séð „Skagaskaupið 2021“ frá Þorrablóti Skagamanna

Þorrablót Skagamanna 2022 fór fram um liðna helgi.

Annað árið í röð var viðburðurinn á rafrænum nótum þar sem að ekki var hægt að halda hefðbundið blót vegna samkomutakmarkana.

Skagaskaupið var á sínum stað en árgangur 1981 sá um efnistökin og úrvinnslu.

Hér fyrir neðan getur þú séð Skagaskaupið 2021 þar sem að ýmis málefni og atvik frá árinu 2021 voru sett fram með ýmsum hætti og áherslum.