Þorrablót Skagamanna 2022 – allur pakkinn

Þorrablót Skagamanna 2022 fór fram um liðna helgi eða 22. janúar.

Annað árið í röð var viðburðurinn á rafrænum nótum þar sem að ekki var hægt að halda hefðbundið blót vegna samkomutakmarkana.

Hér fyrir neðan getur þú séð alla útsendinguna frá Þorrablótinu 2022.