Salka Hrafns valin á ný í æfingahóp U-16 ára hjá KSÍ

Unglingalandsliðshópur leikmanna yngri en 16 ára í kvennaflokki hefur á undanförnum vikum æft með reglulegu millibili undir stjórn Magnúsar Arnar Helgasonar þjálfara. Hópurinn mun æfa enn og aftur um næstu helgi í Skessunni í Hafnarfirði og er einn leikmaður úr röðum ÍA í hópnum.

Markvörðurinn efnilegi Salka Hrafns Elvarsdóttir er í æfingahópnum líkt og undanfarnar vikur.

Alls eiga 18 félög leikmenn í hópnum og flestir koma frá Augnabliki sem er í samstarfi við Breiðablik, FH er með 3 leikmenn og Haukar einnig.

Félög og fjöldi leikmanna:

Augnablik 3.
FH 3.
Haukar 3.
Álftanes 2.
Hamrarnir (Akureyri) 2.
Víkingur R. 2.
Afturelding 1.
Breiðablik 1.
Fylkir 1.
Grindavík 1.
HK 1.
Höttur 1.
ÍA 1.
ÍBV 1.
KH 1.
KR 1.
Selfoss 1.
Stjarnan 1.

Hópurinn er þannig skipaður:

Díana Ásta Guðmundsdóttir – Augnablik

Emilía Lind Atladóttir – Augnablik

Olga Ingibjörg Einarsdóttir – Augnablik

Ingibjörg Erla Siguðardóttir – Álftanes

Júlía Margrét Ingadóttir – Álftanes

Nanna Lilja Guðfinnsdóttir – Álftanes

Herdís Halla Guðbjartsdóttir – Breiðablik

Ásdís Helga Magnúsdóttir – FH

Berglind Freyja Hlynsdóttir – FH

Emma Björt Arnarsdóttir – FH

Angela Mary Helgadóttir – Hamrarnir

Krista Dís Kristinsdóttir – Hamrarnir

Anna Rut Ingadóttir – Haukar

Guðrún Inga Gunnarsdóttir – Haukar

Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Haukar

Katrín Rósa Egilsdóttir – HK

Sóley María Davíðsdóttir – HK

Björg Gunnlaugsdóttir – Höttur

Salka Hrafns Elvarsdóttir – ÍA

Glódís María Gunnarsdóttir – KH

Kolbrá Una Kristinsdóttir – KH

Elsa Katrín Stefánsdóttir – Selfoss

Jóhanna Elín Halldórsdóttir – Selfoss

Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan

Bergdís Sveinsdóttir – Víkingur R.

Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur R.