Stefnt að því að setja upp öryggismyndavélar á stofnanir Akraneskaupstaðar

Akraneskaupstaður hefur hug á því að setja upp öryggismyndavélar á nokkrar stofnanir Akraneskaupstaðar.

Þetta kemur fram í fundargerð hjá skipulags – og umhverfisráði.

Á síðasta fundi ráðsins var samþykkt að fela kerfisstjóra Akraneskaupstaðar að skoða lóðir með tilliti til að hægt sé að vakta mannvirki innan lóðanna.

Í fyrstu atrennnu verðar lóðir Brekkubæjarskóla, Grundaskóla og Teigasels í forgangi.