Margir Skagamenn muna eftir hinni einu sönnu Axelsbúð, eða Veiðafæraverslun Axels Sveinbjörnssonar.
Hér fyrir neðan eru fróðlegir þættir sem teknir voru upp þegar Axelsbúð hætti vorið 2005.
Rætt við Axel Gústafsson en afi hans stofnaði verslunina á sínum tíma og starfaði Axel í búðinni í þrjá áratugi.
Auglýsing