Sunna Rún valin í æfingahóp U-15 ára landsliðs KSÍ

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu, hefur 30 leikmenn í æfingahóp sem mun æfa helgina 28. febrúar – 1. mars. Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði.

Einn leikmaður úr röðum ÍA er í hópnum, Sunna Rún Sigurðardóttir.

Leikmennirnir koma frá 13 félögum víðsvegar af landinu. Flestir eru frá Stjörnunni og Val.

Stjarnan (4), Valur (4), HK (3), FH (3), Þróttur (3), Víkingur (2), Breiðablik (2), Fjölnir (2), KR (2), Þór/KA (2), Grótta (1), ÍA (1), ÍBV (1),

Lilja María Vilhjálmsdóttir – Breiðablik

Sunna Kristín Gísladóttir – Breiðablik

Thelma Karen Pálmadóttir – FH

Jónína Linnet – FH

Rakel Eva Bjarnadóttir – FH

Aldís Tinna Traustadóttir – Fjölnir

Freyja Dís Hreinsdóttir – Fjölnir

Arnfríður Auður Arnarsdóttir – Grótta

Andrea Elín Ólafsdóttir – HK

Ragnhildur Sóley Jónsdóttir – HK

Eydís Eik Sigurðardóttir – HK

Sunna Rún Sigurðardóttir – ÍA

Elísabet Rut Sigurjónsdóttir – ÍBV

Katla Guðmundsdóttir – KR

Íris Grétarsdóttir – KR

Anna Björk Ármann – Stjarnan

Hrafnhildur Salka Pálmadóttir – Stjarnan

Högna Þóroddsdóttir – Stjarnan

Sóley Edda Ingadóttir – Stjarnan

Arna Karítas Eiríksdóttir – Valur

Ágústa María Valtýsdóttir – Valur

Guðrún Hekla Traustadóttir – Valur

Kolbrún Arna Káradóttir – Valur

Ísabella Eiríksdóttir – Víkingur R.

Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur R.

Katla Bjarnadóttir – Þór/KA

Tinna Sverrisdóttir – Þór/KA

Hildur Laila Hákonardóttir – Þróttur R.

Camily Kristal Silva Da Rocha – Þróttur R.

Hafdís Hafsteinsdóttir – Þróttur R.