Daníel Ingi valinn í úrtakshóp U-16 ára landsliðs KSÍ

Nýverið valdi Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla í knattspyrnu æfingahóp fyrir úrtaksæfingar sem fram fara 7.-9. mars. Að venju æfa landsliðshópar KSÍ í Skessunni í Hafnarfirði.

Leikmennirnir eru alls 25 og koma þeir frá 19 félagsliðum. Flestir eru frá Val eða fjórir. Athygli vekur að fimm leikmenn leika með erlendum liðum.

Valur (4), Fylkir (2), Afturelding (2), KA (2), AaB, Danmörk (1), Bodö/Glimt (Noregur) (1), FH (1), Fram (1), Haukar (1), HK (1), ÍA (1), KR (1), OB (Danmörk) (1), Selfoss (1),San Jose Earthquakes (Bandaríkin) (1), Stjarnan (1), Víkingur R. (1), Þór Ak. (1), Örebro (Svíþjóð) (1)

Hópurinn

Nóel Atli Arnórsson – AaB

Hrafn Guðmundsson – Afturelding

Sindri Sigurjónsson – Afturelding

Sturla Sagatun Kristjánsson – Bodö/Glimt

Þorri Stefán Þorbjörnsson – FH

Breki Baldursson – Fram

Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir

Theodór Ingi Óskarsson – Fylkir

Þorsteinn Ómar Ágústsson – Haukar

Karl Ágúst Karlsson – HK

Daníel Ingi Jóhannesson – ÍA

Elvar Máni Guðmundsson – KA

Valdimar Logi Sævarsson – KA

Jón Arnar Sigurðsson – KR

Elvar Örn Guðmundsson – OB

Dagur Jósefsson – Selfoss

Helber Josua Catano Catano – Valur

Ísak Þór Gunnarsson – Valur

Tómass Johannessen – Valur

Víðir Jökull Valdimarsson – Valur

Lorenzo Sindri Avalos – San Jose Earthquakes

Alla Purisevic – Stjarnan

Sölvi Stefánsson – Víkingur R.

Nökkvi Hjörvarsson – Þór

Óli Melander – Örebro