Jóhann og Ísak valdir í íslenska U21 landsliðið sem tekur þátt á HM í keilu

Tveir leikmenn úr röðum Keilufélags ÍA eru í U-21 árs landsliði Íslands sem keppir á Heimsmeistarmóti U21 2022.

Mótið fer fram í Helsingborg Svíþjóð dagana 19.-30. júní.

Jóhann Ársæll Atlason og Ísak Birkir Sævarsson, leikmenn úr ÍA, eru í liðinu sem fer fer á HM.

Matias Möller og Skúli Freyr Sigurðsson alls átta leikmenn sem fara til Helsingborgar og er það þannig skipað:

Stúlkur:

Alexandra Kristjánsdóttir
Elva Rós Hannesdóttir
Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir
Málfríður Jóna Freysdóttir
Drengir:

Hinrik Óli Gunnarsson
Ísak Birkir Sævarsson
Jóhann Ársæll Atlason
Mikael Aron Vilhelmsson