Myndasyrpa frá frumsýningunni á söngleiknum Útfjör í Bíóhöllinni

Söngleikurinn Útfjör var frumsýndur í kvöld í Bíóhöllinni.

Leiklistahópurinn Halli Melló sem nemendur Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi skipa hefur staðið í ströngu á undanförnum vikum og mánuðum við æfingar.

Frumsýningin gekk vel að viðstöddu fjölmenni – hér fyrir neðan má sjá myndir frá frumsýningunni sem ljósmyndari Skagafrétta tók í kvöld.

Smelltu hér til að skoða myndasafnið á myndavef Skagafrétta –

http://localhost:8888/skagafrettir/2022/03/24/leikstjorinn-anaegdur-med-nemendur-fva-i-songleiknum-utfjor-sem-frumsynt-er-i-kvold-i-biohollinni/