Páskahelgihald í Garða -og Saurbæjarprestakalli 2022

Það verður nóg um að vera í Akraneskirkju og Hallgrímskirkju í Saurbæ næstu daga eins og sjá má hér fyrir neðan.

Páskahelgihald í Garða – og Saurbæjarprestakalli 2022 fer nú fram án allra takmarkana eftir tveggja ára bið.

Kvöldguðsþjónusta verður á Skírdag í Akraneskirkju.

Á Páskadag verður boðið upp á heitt súkkulaði í Vinaminni eftir guðsþjónustu.

HelgihaldMiðvikudagur 13. apríl
kl. 18:00 Hallgrímskirkja í Saurbæ – fjórtán stöðvar krossferilsins

Fimmtudagur 14. apríl
kl. 11:00 Hallgrímskirkja í Saurbæ – Fermingarmessa

Fimmtudagur 14. apríl
kl. 18:00 Hallgrímskirkja í Saurbæ – íhugun um síðustu kvöldmáltíð Jesú og lærisveinan

Fimmtudagur 14. apríl
kl. 20:00 Akraneskirkja – kvöldguðsþjónusta

Föstudagur 15. apríl
kl. 13:00 Hallgrímskirkja í Saurbæ – lestur passíusálma og tónlistarflutningur

Laugardagur 16. apríl
kl. 18:00 Hallgrímskirkja í Saurbæ – kvöldbænir með lestri 50. passíusálms

Laugardagur 16. apríl
kl. 23:00 Hallgrímskirkja í Saurbæ – páskanæturvaka

Sunnudagur 17. apríl
kl. 8:00 Hallgrímskirkja í Saurbæ – páskaguðsþjónusta

Sunnudagur 17. apríl
kl. 11:00 Akraneskirkja – páskaguðsþjónusta

Mánudagur 18. apríl
kl. 16:00 Hallgrímskirkja í Saurbæ – göngumessa