Hrönn er þriðja konan sem kjörin er formaður ÍA


Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is er Hrönn Ríkharðsdóttir nýr formaður Íþróttabandalags Akraness, ÍA.

Hrönn er þriðja konan sem gegnir þessu embætti frá því að ÍA var stofnað árið 1946. Hrönn fetar í fótspor föðurs síns, Ríkharðs Jónssonar, sem var formaður ÍA á árunum 1971-1977.

Hrönn er 18. einstaklingurinn sem tekur að sér þetta sjálfboðaliðastarf fyrir hönd íþróttahreyfingarinnar á Akranesi. Helga Sjöfn Jóhannesdóttir var fyrsta konan sem kjörin var formaður ÍA árið 2016 og Marella Steinsdóttir var sú önnur í röðinni.

Fram að kjöri Helgu höfðu 14 karlar gegnt þessu embætti. Guðmundur Sveinbjörnsson er sá sem hefur oftast verið formaður ÍA, eða í 16 ár samtals. Guðmundur var formaður á árunum 1951-1961 og tók á ný við formennsku á árunum 1965-1970. Sturlaugur Sturlaugsson er með lengsta samfellda setu í formannsembættinu en hann var í 15 ár samfellt formaður ÍA á árunum 1999-2013.

2022Hrönn Ríkharðsdóttir
2021Marella Steinsdóttir – (4 ár)
2020Marella Steinsdóttir
2019Marella Steinsdóttir
2018Marella Steinsdóttir
2017Helga Sjöfn Jóhannesdóttir (2 ár)
2016Helga Sjöfn Jóhannesdóttir
2015Sigurður Arnar Sigurðsson (2 ár)
2014Sigurður Arnar Sigurðsson
2013Sturlaugur Sturlaugsson (15 ár)
2012Sturlaugur Sturlaugsson
2011Sturlaugur Sturlaugsson
2010Sturlaugur Sturlaugsson
2009Sturlaugur Sturlaugsson
2008Sturlaugur Sturlaugsson
2007Sturlaugur Sturlaugsson
2006Sturlaugur Sturlaugsson
2005Sturlaugur Sturlaugsson
2004Sturlaugur Sturlaugsson
2003Sturlaugur Sturlaugsson
2002Sturlaugur Sturlaugsson
2001Sturlaugur Sturlaugsson
2000Sturlaugur Sturlaugsson
1999Sturlaugur Sturlaugsson
1998Jón Runólfsson (7 ár)
1997Jón Runólfsson
1996Jón Runólfsson
1995Jón Runólfsson
1994Jón Runólfsson
1993Jón Runólfsson
1992Jón Runólfsson
1991Magnús Oddsson (8 ár)
1990Magnús Oddsson
1989Magnús Oddsson
1988Magnús Oddsson
1987Magnús Oddsson
1986Magnús Oddsson
1985Magnús Oddsson
1984Magnús Oddsson
1983Andrés Ólafsson (3 ár)
1982Andrés Ólafsson
1981Andrés Ólafsson
1980Svavar Sigurðsson (1 ár)
1979Þröstur Stefánsson (2 ár)
1978Þröstur Stefánsson
1977Þröstur Stefánsson
1976Ríkharður Jónsson (5 ár)
1975Ríkharður Jónsson
1974Ríkharður Jónsson
1973Ríkharður Jónsson
1972Ríkharður Jónsson
1971Óli Örn Ólafsson (1 ár)
1970Guðmundur Sveinbjörnsson (6 ár)
1969Guðmundur Sveinbjörnsson
1968Guðmundur Sveinbjörnsson
1967Guðmundur Sveinbjörnsson
1966Guðmundur Sveinbjörnsson
1965Guðmundur Sveinbjörnsson
1964Lárus Árnason (2 ár)
1963Lárus Árnason
1962Guðmundur Sveinbjörnsson (12 ár)
1961Guðmundur Sveinbjörnsson
1960Guðmundur Sveinbjörnsson
1959Guðmundur Sveinbjörnsson
1958Guðmundur Sveinbjörnsson
1957Guðmundur Sveinbjörnsson
1956Guðmundur Sveinbjörnsson
1955Guðmundur Sveinbjörnsson
1954Guðmundur Sveinbjörnsson
1953Guðmundur Sveinbjörnsson
1952Guðmundur Sveinbjörnsson
1951Guðmundur Sveinbjörnsson
1950Óðinn Geirdal (2 ár)
1949Óðinn Geirdal
1948Stefán Bjarnason (1 ár)
1947Þorgeir Ibsen (2 ár)
1946Þorgeir Ibsen