Markið var gott og gilt – sjáðu mörkin úr leik Fram og ÍA í Bestu deild karla



ÍA og Fram áttust við í gær í Bestu deild karla í knattspyrnu í 3. umferð Íslandsmótsins 2022.

Leikurinn fór fram í Safamýri í Reykjavík og endaði hann með jafntefli 1-1.

Fram komst yfir á 23. mínútu en Eyþór Wöhler jafnaði metin fyrir ÍA rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.

Sumir voru í vafa um að boltinn hefði farið yfir marklínuna í jöfnunarmarki ÍA – en myndirnar frá Skagafréttum sýna það og sanna að aðstoðardómari leiksins hafði rétt fyrir sér þegar hann dæmdi markið gott og gilt.

Hér má sjá mörkin úr samantektarþættinum Stúkunni á Stöð 2 sport og visir.is.

Hlynur Sævar Jónsson stekkur hæst allra í vítateig Fram og skallar boltann í áttina að marki eftir hornspyrnu frá Kaj Leo í Bartalstovu. Mynd/skagafrettir.is
Hlynur Sævar Jónsson stekkur hæst allra í vítateig Fram og skallar boltann í áttina að marki eftir hornspyrnu frá Kaj Leo í Bartalstovu. Mynd/skagafrettir.is
Eyþór Wöhler fær boltann í sig og stýrir knettinum í framhjá markverði Fram. Mynd/skagafrettir.is
Eyþór Wöhler fær boltann í sig og stýrir knettinum í framhjá markverði Fram. Mynd/skagafrettir.is
Eyþór Wöhler fær boltann í sig og stýrir knettinum í framhjá markverði Fram. Mynd/skagafrettir.is
Eyþór Wöhler fær boltann í sig og stýrir knettinum í framhjá markverði Fram. Mynd/skagafrettir.is
Eyþór Wöhler fær boltann í sig og stýrir knettinum í framhjá markverði Fram. Mynd/skagafrettir.is
Eyþór Wöhler fær boltann í sig og stýrir knettinum í framhjá markverði Fram. Mynd/skagafrettir.is
Eyþór Wöhler fær boltann í sig og stýrir knettinum í framhjá markverði Fram. Mynd/skagafrettir.is