Skoðanakönnun – hvaða framboðslista ætlar þú að kjósa á Akranesi?



Þrír listar bjóða fram krafta sína þegar í sveitastjórnarkosningarnar fara fram laugardaginn 14. maí 2022.

Framsóknarflokkur og frjálsir, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur eru með framboðslista að þessu sinni á Akranesi.

Þann 29. apríl var þessi skoðanakönnun sett í loftið á skagafrettir.is – og frá þeim tíma hafa rúmlega 1.300 einstaklingar tekið þátt í skoðanakönnunni.

Staðan kl. 10:00 laugardaginn 14. maí 2022
– 1.535 atkvæði.


B-listi Framsóknarflokksins og frjálsra með 386 atkvæði.


D-listi Sjálfstæðisflokksins með 495 atkvæði.


S-listi Samfylkingarinnar með 537 atkvæði.


117 einstaklingar ætla ekki að taka þátt í kosningunum þann 14. maí.


This poll has ended (since 2 years).

Hvaða flokk ætlar þú að kjósa í bæjarstjórnarkosningunum 2022 á Akranesi?

S-listi Samfylkingarinnar
34.98%
D-listi Sjálfstæðisflokksins
32.25%
B-listi Framsóknarflokksins og frjálsra
25.15%
Ég ætla ekki að kjósa
7.62%

Í kosningunum árið 2018 buðu fjórir listar fram á Akranesi.

Á kjörskrá voru tæplega 5200 og kjörsókn var um 70 % þar sem að tæplega 3600 greiddu atkvæði.

Úrslit kosningana urðu eftirfarandi.