Í dag er TOSKA dagurinn hjá Tónlistarskólanum á Akranesi.
Boðið er upp á hljóðfærakynningu og innritun nemenda – í dag mánudaginn 23. maí kl. 16-18.
Námsframboð TOSKA verður kynnt hægt er að læra á ýmis hljóðfæri ásamt söngnámi
Má þar nefna strengja – og blásturshljóðfæri, hljómborð, gítar, bassa og trommur, klassískt – og rytmískt söngnám, forskóla fyrir yngstu bekki grunnskólans en nánari upplýsingar er að finna á samfélagsmiðlum TOSKA.