Kosið í ráð og nefndir á fyrsta fundi bæjarstjórnar Akraness á nýju kjörtímabili 



Fyrsti fundur bæjarstjórnar Akraness á nýju kjörtímabili fór fram í gær – þar sem að kosið var í ráð og nefndir á vegum bæjarins næstu fjögur árin.

Allar tillögur sem lagðar voru fram í gær voru samþykktar með öllum greiddum atkvæðum en 9 skipa bæjarstjórn Akraness. Samfylking og Sjálfstæðisflokkur mynduðu meirihluta eftir kosningarnar í maí en báðir flokkar fengu 3 menn kjörna. Framsóknarflokkurinn og frjálsir eru í minnihluta en flokkurinn fékk einnig 3 menn kjörna í síðustu kosningum. 

Bæjarstjórn Akraness er þannig skipuð á næsta kjörtímabili.

Framsóknarflokkurinn og frjálsir:
Ragnar Baldvin Sæmundsson, Liv Ase Skarstad, Sædís Alexía Sigurmundsdóttir.

Sjálfstæðisflokkurinn:
Líf Lárusdóttir, Einar Brandsson, Guðm. Ingþór Guðjónsson.

Samfylkingin:
Valgarður Lyngdal Jónsson, Jónína Margrét Sigurmundsdóttir, Kristinn Hallur Sveinsson.


Valgarður Lyngdal Jónsson (S) verður forseti bæjarstjórnar og Einar Brandsson (D) verður varaforseti. Ragnar B. Sæmundsson (B) verður annar varaforseti bæjarstjórnar. 

Líf Lárusdóttir (D) verður formaður bæjarráðs og aðalmenn í ráðinu ásamt henni verða Valgarður L. Jónsson (S), varaformaður og Ragnar B. Sæmundsson (B)

Varamenn í bæjarráði eru: Einar Brandsson (D, Jónína Margrét Sigmundsdóttir (S) og Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (B).

Skóla- og frístundaráð (Mennta- og menningarráð)

Aðalmenn:

Jónína Margrét Sigmundsdóttir (S), formaður
Einar Brandsson (D), varaformaður
Liv Åse Skarstad (B)

Varamenn:

Auðun Ingi Hrólfsson (S)

Sigríður Elín Sigurðardóttir (D)

Magni Grétarsson (B)

Skipulags- og umhverfisráð


Aðalmenn:

Guðmundur Ingþór Guðjónsson (D), formaður

Valgarður Lyngdal Jónsson (S), varaformaður

Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (B)

Varamenn:

Þórður Guðjónsson (D)

Anna Sólveig Smáradóttir (S)

Ragnar Sæmundsson (B)

Velferðar- og mannréttindaráð


Aðalmenn:

Kristinn Hallur Sveinsson (S), formaður

Einar Brandsson (D), varaformaður

Aníta Eir Einarsdóttir (B)

Varamenn:

Sigrún Ríkharðsdóttir (S)

Ragnheiður Helgadóttir (D)

Liv Åse Skarstad (B)

Menningar- og safnanefnd


Aðalmenn:

Guðríður Sigurjónsdóttir (S), formaður

Ella María Gunnarsdóttir (D), varafomaður

Einar Örn Guðnason (D)

Marta Lind Róbertsdóttir (B)

Jóhannes Geir Guðnason (B)

Fulltrúi Hvalfjarðarsveitar

Varamenn:

Benedikt J. Steingrímsson (S)

Heiðrún Hámundardóttir (D)

Anna María Þórðardóttir (D)

Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (B)

Róberta Lilja Ísólfsdóttir (B)

Fulltrúi Hvalfjarðarsveitar

Barnaverndarnefnd


Aðalmenn:

Berglind Helga Jóhannsdóttir, formaður

Ragnheiður Stefánsdóttir (S), varaformaður

Guðríður Sigurjónsdóttir (S), 

Hafrún Jóhannesdóttir (D), 

Hildur Karen Aðalsteinsdóttir (D),

Varamenn:

Anna Þóra Þorgilsdóttir (B), varamaður formanns

Guðríður Haraldsdóttir (S),

Sigríður Björk Kristinsdóttir (S)

Ólöf Linda Ólafsdóttir (D)

Þórður Guðjónsson (D)

Stjórn Höfða


Aðalmenn:

Einar Brandsson (D), formaður

Björn Guðmundsson, varaformaður

Elsa Lára Arnardóttir (B)

Fulltrúi Hvalfjarðarsveitar

Varamenn:

Ragnheiður Helgadóttir (D)

Jónína Margrét Sigmundsdóttir (D)

Liv Ása Skarstad (B)

Fulltrúi Hvalfjarðarsveitar

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur

Aðalmaður:

Valgarður L. Jónsson (S)

Varamaður:

Kristinn Hallur Sveinsson (S)

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.

Aðalmenn:

Líf Lárusdóttir (D)

Ragnar B. Sæmundsson (B)

Varamenn:

Einar Brandsson (D)

Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (B)

Sorpurðun Vesturlands


Aðalmenn:

Emil Kristmann Sævarsson (D)

Magni Grétarsson ((B)

Varamenn:

Erla Dís Sigurjónsdóttir (D)

Sigfús Agnar Jónsson (B)

Stjórn heilbrigðisnefndar Vesturlands

Aðalmaður:

Kristinn Hallur Sveinsson (S)

Varamaður: Þóranna Kjartansdóttir (S)


Fulltrúaráð Fjölbrautaskóla Vesturlands


Aðalmenn:

Margrét Helga Ísaksen (S)

Benedikt J. Steingrímsson (S)

Ragnheiður Helgadóttir (D)

Guðmann Magnússon (B)

Sigrún Ágústa Helgudóttir (B)

Varamenn:

Uchechukwu Michael Eze (S)

Auðun Ingi Hrólfsson (S)

Erla Karlsdóttir (D)

Þórdís Eva Rúnarsdóttir (B)

Eva Þórðardóttir (B)

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi


Aðalmenn:

Einar Brandsson (D)

Líf Lárusdóttir (D)

Valgarður L. Jónsson (S)

Ragnar B. Sæmundsson (B)

Liv Åse Skarstad (B)

Varamenn:

Guðmundur Ingþór Guðjónsson (D)

Ragnheiður Helgadóttir (D)

Jónína Margrét Sigmundsdóttir (S)

Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (B)

Magni Grétarsson (B)

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga


Aðalmenn:

Valgarður L. Jónsson (S)

Jónína Margrét Sigmundsdóttir (S)

Líf Lárusdóttir (D)

Ragnar B. Sæmundsson (B)

Varamenn:

Kristinn Hallur Sveinsson (S)

Anna Sólveig Smáradóttir (S)

Einar Brandsson (D)

Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (B)

Almannavarnavernd

Aðalmaður:

Sævar Freyr Þráinsson

Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands


Aðalmaður:

Sævar Freyr Þráinsson

Varamaður:

Steinar Adolfsson

Samstarfsnefnd lögreglu og sveitarfélaga

Sævar Freyr Þráinsson

Þróunarfélag Grundartanga

Ólafur Adolfsson