Hér eru allar tillögurnar um framtíð Breiðarinnar á AkranesiÍ gær voru kynntar niðurstöður úr veglegri hugmyndasamkeppni um framtíð Breiðarinnar á Akranesi en alls bárust 24 tillögur frá yfir 50 aðilum, að miklum meirihluta frá alþjóðlegum arkitekta-, hönnunar- og skipulagsstofum.

Verðlaunatillögurnar voru kynntar í Hafbjargarhúsinu að Breiðargötu – og í sumar geta allir sem hafa áhuga kynnt sér tillögurnar á sýningunni sem verður opin almenningi næstu vikurnar.

Hér eru allar tillögurnar.