Vala María Sturludóttir og Björn Viktor Viktorsson eru klúbbmeistarar 2022 hjá Golfklúbbnum Leyni. Þetta er í fyrsta sinn sem þau eru Akranesmeistarar í golfi. Vala María er fædd árið 2008 og Björn Viktor er fæddur árið 2003
Meistaramót Golfklúbbsins Leynis hefur aldrei verið fjölmennara en tæplega 170 keppendur tóku þátt. Aðstæður voru krefjandi á Garðavelli á lokahringnum og fella þurfti niður eina umferð niður vegna veðurs.
Lokahóf meistaramótsins fór fram í gær á Garðavöllum og hér fyrir neðan eru úrslit og myndir af verðlaunahöfum.
Smelltu hér fyrir öll úrslit mótsins.
Opinn flokkur
1. sæti: Sigurður Brynjarsson, 61 punktar.
2. sæti: Þórgunnur Stefánsdóttir, 60 punktar
3. sæti: Jónína Líndal Sigmarsdóttir, 60 punktar.
14 keppendur með forgjöf 30-54 tóku þátt. Leikinn var punkakeppni 4 x 9 holur.
Öldungaflokkur karlar +65
1. Sæmundur Hinriksson 255 högg (89-82-84) (+39)
2. Matthías Þorsteinsson 255 högg (88-86-81) (+39)
3. Jón Ármannsson 258 högg (85-87-86) (+42)
Alls hófu 17 keppendur leik í öldungaflokki karla 65 ára og eldri.
Leikið var af rauðum teigum, alls 54 holur:
Smelltu hér fyrir öll úrslit mótsins.
Öldungaflokkur kvenna 55 ára og eldri
1. Rakel Kristjánsdóttir 288 högg (93-90-105) (+72)
2. Guðrún Kristín Guðmundsdóttir 304 högg (95-101-108) (+88)
3. Steinþóra Þorsteinsdóttir 325 högg (105-113-107) (+109)
Alls tóku 4 keppendur þátt. Leikið var af rauðum teigum og leiknar 54 holur.
Smelltu hér fyrir öll úrslit mótsins.
Öldungaflokkur karla 50 ára og eldri
1. Hlynur Sigurdórsson 250 högg (89-83-78) (+34)
2. Björn Bergmann Þórhallsson 250 högg (83-80-87) (+34)
3. Júlíus Pétur Ingólfsson 275 högg (91-91-93)
Alls tóku 5 keppendur þátt, leikið af gulum teigum 54 holur.
Smelltu hér fyrir öll úrslit mótsins.
4. flokkur karlar
1. Sigurður Laxdal Einarsson 306 högg (98-108-100) (+90)
2. Olgeir Sölvi Karvelsson 319 högg (106-109-104) (+103)
3. Bjarki Lúðvíksson 319 högg (104-100-115) (+103)
Í 4.flokki karla voru keppendur með forgjöf 25,5 – 36.
Leikið var af gulum teigum og tóku 7 keppendur þátt.
Smelltu hér fyrir öll úrslit mótsins.
3. flokkur karla
1 Jón Heiðar Sveinsson 274 högg (90-88-96) (+58)
2 Óli Björgvin Jónsson 279 högg (90-96-93) (+63)
3 Jóhann Þór Eiríksson 280 högg (89-94-97)
Í 3.flokki karla eru keppendur með forgjöf 16,5 – 25,4.
Leikið var af gulum teigum og alls tóku 29 keppendur þátt.
Smelltu hér fyrir öll úrslit mótsins.
2. flokkur kvenna
1 Elísabet Valdimarsdóttir 282 högg (85-93-104) (+66)
2. Elísabet Sæmundsdóttir 285 högg (97-90-98) (+69)
3. Helga Dís Daníelsdóttir 288 högg (95-95-98) (+72)
Í 2.flokki kvenna eru leikmenn með forgjöf 17,5 – 28,4.
Leikið var af rauðum teigum. Alls tóku 14 leikmenn þátt.
Smelltu hér fyrir öll úrslit mótsins.
2. flokkur karlar
1. Bragi Friðrik Bjarnason 259 högg (84-87-88) (+43)
2. Bjarki Jóhannesson 260 högg (86-85-89) (+44)
3. Ellert Stefánsson 260 högg (86-84-90) (+44)
Í 2.flokki karla eru leikmenn með forgjöf 10,5 – 16,4.
Leikið var af gulum teigum. Alls tóku 32 leikmenn þátt.
Smelltu hér fyrir öll úrslit mótsins.
1. flokkur kvenna
1. Bára Valdís Ármannsdóttir 255 högg (80-83-92) (+39)
2. Arna Magnúsdóttir 257 högg (84-81-92) (+41)
3. María Björg Sveinsdóttir 266 högg (84-92-90) (+50)
Í 1.flokki kvenna eru leikmenn með forgjöf 10,5 – 17,4.
Leikið var af rauðum teigum. Alls tóku 9 leikmenn þátt.
Smelltu hér fyrir öll úrslit mótsins.
1. flokkur karla
1. Alex Hinrik Haraldsson 232 högg (73-77-82) (+16)
2. Ísak Örn Elvarsson 234 högg (75-73-86) (+18)
3. Davíð Búason 238 högg (74-85-79)
Í 1.flokki karla eru leikmenn með forgjöf 4,5 – 10,4.
Leikið af gulum teigum. Alls tóku 26 leikmenn þátt.
Smelltu hér fyrir öll úrslit mótsins.
Meistaraflokkur karla
1. Björn Viktor Viktorsson 227 högg (80-71-76) (+11)
2. Kristvin Bjarnason 235 högg (77-75-83) (+19)
3. Þórður Emil Ólafsson 239 högg (76-81-82) (+23)
Í meistaraflokki karla eru keppendur með forgjöf 4,4 og lægri.
Leikið var af hvítum teigum. Alls tóku 11 keppendur þátt.
Smelltu hér fyrir öll úrslit mótsins.
Meistaraflokkur kvenna
1. Vala María Sturludóttir 247 högg (80-80-87) (+31)
2. Elsa Maren Steinarsdóttir 253 högg (82-81-90) (+37)
Í meistaraflokki kvenna eru leikmenn með 10,4 eða lægra í forgjöf. Leikið af bláum teigum.
Tveir keppendur voru í þessum flokki.
Smelltu hér fyrir öll úrslit mótsins.