Kór Akraneskirkju hefur á undanförnum árum skipað sér í fremstu röð með metnaðarfullri og skemmtilegri dagskrá. Kórstjóri er Hilmar Örn Agnarsson. Það er margt áhugavert á döfinni í vetur hjá Kór Akraneskirkju.
Kóræfingar eru í Vinaminni á þriðjudagskvöldum frá 19:30-21:30 þar sem að hressleiki og skemmtun er í aðalhlutverki í félagsskapnum. Í tilkynningu kemur fram kórinn geti bætt við sig söngfólki í allar raddir.
Áhugsamir hafi samband við Hilmar Örn Agnarsson kórstjóra s. 8494708, netfang: [email protected]
eða Þröst Ólafsson formann kórsins s. 8484929, netfang: [email protected].