Ungmennafélagið Skipaskagi verður með æfingar í frjálsum íþróttum á laugardögum í vetur.
Æfingarnar fara fram í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum og kostar ekkert fyrst um sinn.
Fyrsta æfing var laugardaginn 8. október 2022
Æfingatímar:
15 ára og yngri: kl. 10:00 – 10:50
16 ára og eldri: kl. 11:00 – 12:00
Allir velkomnir.