Íslandsbanki var með hagstæðasta tilboðið í langtímafjármögnun Akraneskaupstaðar en þrír bankar gerðu tilboð í verkefnið.
Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt að fela Sævari Frey Þráinssyni, bæjarstjóra Akraness, að vinna málið áfram
Í fundargerði bæjarráðs kemur fram að Arion banki og Landsbanki hafi lagt fram tilboð og þakkar ráðið öllum hlutaðeigandi fyrir framlögð tilboð.