Facebook Twitter Email Útvarp Akraness fór í loftið í dag en um er að ræða 35 ára gamalt fjáröflunarverkefni Sundfélags Akraness. Fjölbreytt dagskrá er í boði alla helgina en útsendingin stendur yfir dagana 25.-27. nóvember. Hér fyrir neðan er hlekkur á netútsendinguna frá Útvarpi Akraness.