Myndband og myndasyrpa frá jólatrésskemmtun á Akratorgi 2022

Það var mikið um að vera á Akratorgi s.l. laugardag þegar ljósin voru tendruð á glæsilegu jólatré sem þar stendur. 

Slík samkoma hefur ekki verið opin fyrir almenning s.l. tvö ár vegna heimsfaraldurs. 

Frábær mæting var á skemmtunina – þar sem að jólasveinar komu í heimsókn við mikla gleði hjá yngri kynslóðinni. 

Upptaka : 

Arnór Smári Gunnarsson 

Gunnar Ágúst Ásgeirssson 

Loftmyndir og myndvinnsla :

Hjalti Sigurbjörnsson

Myndirnar eru frá skagafrettir.is – Elísa Svala Elvarsdóttir.