Það eru fjölbreytt verkefnin sem nemendur í Grundaskóla fá að glíma við í á hverju ári.
Um þessar mundir er mikil áhersla á leiklistarstarf hjá nemendum.
Þrjár frumsýningar eru á dagskrá á þessu skólaári.
Í leiklistarvali unglingadeildar er verið að leggja lokahönd á uppsetning á leikritinu Galdrakarlinn í OZ – þar sem að Einar Viðarsson er leikstjóri.