Einar Margeir valinn í landsliðið sem keppir á NM í sundi í Noregi

Skagamaðurinn Einar Margeir Ágústsson var valinn í íslenska landsliðið í sundi sem keppir á Norðurlandameistaramótinu 2022. Mótið fer fram í Bergen í Noregi dagana 8.-13. desember. 

Alls eru 22 einstaklingar í landsliðshópnum og koma þeir frá 6 félögum. Flestir eru frá Sundfélagi Hafnarfjarðar eða 12 alls, Íþróttabandalag Reykjanesbæjar er með 4 keppendur, Breiðablik 2, Ægir, ÍA og Ármann eru með 1 keppenda frá hverju félagi. 

Einar Margeir Ágústsson, ÍA.
Bergur Fáfnir Bjarnason, SH.
Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH.
Björn Ingvi Guðmundsson, SH.
Daði Björnsson, SH.
Katja Lilja Andriysdóttir, SH.
Kristín Helga Hákonardóttir, SH.
Patrik Viggó Vilbergsson, SH.
Símon Elías Statkevicius, SH.
Snorri Dagur Einarsson, SH.
Steingerður Hauksdóttir, SH.
Vala Dís Cicero, SH.
Veigar Hrafn Sigþórsson, SH.

Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB.
Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB.
Fannar Snævar Hauksson, ÍRB.
Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir, ÍRB.

Freyja Birkisdóttir, Breiðablik.
Guðmundur Karl Karlsson, Breiðablik.
Nadja Djurovic, Breiðablik.
Sunna Arnfinnsdóttir, Ægir.
Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármann.