Jólagleði kóranna fer fram í Tónbergi fimmtudaginn 8. desember 2022. Um er að ræða sameiginlega tónleika þar sem að fjórir kórar koma fram.
Kvennakórinn Ymur, Karlakórinn Svanir, Kór Akraneskirkju og Kór Saurbæjarprestakalls.
Þetta kemur fram í tilkynningu.
Forsala aðgöngumiða fer fram á Bókasafni Akraness.
Nánar í auglýsingunni hér fyrir neðan.