Framundan er sá tími ársins þar sem að kastljósinu er beint að þeim fréttum og viðburðum sem stóðu upp úr á árinu 2022.
Á næstu dögum verða helstu fréttir hvers mánaðar á skagafrettir.is rifjaðar upp.

Í janúar á þessu ári stóðu fjölmargar fréttir upp úr.
Skagaskaupið, Miðbæjarsamtökin Akratorg, Fimleikafélagið, Gamla Kaupfélagið og ævintýri á Sikiley voru fimm mest lesnu fréttirnar í janúar.
Að meðaltali komu um 2000 einstakir gestir inn á skagafrettir.is daglega í janúar 2021. Hver gestur las 3 fréttir að meðaltali í hverri heimsókn en tæplega 70 fréttir birtust í janúar á skagafrettir.is.
Mest lesnu fréttirnar í janúar 2022:


3. Eyrún er nýr framkvæmdastjóri hjá Fimleikafélagi Akraness
