Fjórir leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir í æfingahóp U18 ára landsliðs karla í körfuknattleik fyrir árið 2023.
Lárus Jónsson, þjálfar liðið en hann er einnig þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn sem leikur í úrvalsdeild karla.
U18 ára landslið Íslands mun taka þátt á Norðurlandamótinu sumarið 2023. Einn Skagamaður til viðbótar er í æfingahópnum en sá leikur með liði Selfoss.
Æfingahópur U18 drengja er skipaður 42 leikmönnum sem koma frá 17 mismunandi félagsliðum víðsvegar af landinu. Flestir eru frá Stjörnunni í Garðabæ eða 6 alls, en ÍA, ÍR og Selfoss koma þar næst með 4 leikmenn hvert lið.
Skiptingin er þannig:
Starnan (6), ÍA (4), ÍR (4), Selfoss (4), Valur (3), Fjölnir (3), Fjölnir (3), Þór Þorlákshöfn (2), ÍR (2), KR (2), Tindastóll (2), Grindavík, Sindri, Keflavík, Þór Ak., Hrunamenn, Höttur eru öll með einn leikmann og einn leikmaður kemur frá RNS í Kanada.
Ásmundur Múli Ármannsson, Stjarnan.
Kristján Fannar Ingólfsson, Stjarnan.
Óskar Már Jóhannsson, Stjarnan.
Pétur Goði Reimarsson, Stjarnan.
Sigurður Rúnar Sigurðsson, Stjarnan.
Viktor Jónas Lúðvíksson, Stjarnan
Felix Heiðar Magnason, ÍA.
Hjörtur Hrafnsson, ÍA.
Júlíus Duranona, ÍA.
Þórður Freyr Jónsson, ÍA.
Óskar Víkingur Davíðsson, ÍR.
Stefán Orri Davíðsson, ÍR.
Lúkas Aron Stefánsson, ÍR.
Magnús Dagur Svansson, ÍR.
Ari Hrannar Bjarmason, Selfoss.
Birkir Hrafn Eyþórsson,Selfoss.
Styrmir Jónasson, Selfoss.
Tristan Máni Morthens, Selfoss.
Björgvin Hugi Ragnarsson, Valur.
Jóhannes Ómarsson, Valur.
Karl Kristján Sigurðarson, Valur.
Brynjar Kári Gunnarsson, Fjölnir.
Elvar Máni Símonarson, Fjölnir.
Hilmir Arnarson, Fjölnir.
Styrmir Þorbjörnsson, Þór Þorlákshöfn.
Tómas Valur Þrastarson, Þór Þorlákshöfn.
Birkir Máni Daðason, ÍR.
Friðrik Leó Curtis, ÍR.
Hallgrímur Árni Þrastarson, KR.
Lars Erik Bragason, KR.
Orri Már Svavarsson, Tindastóll.
Veigar Örn Svavarsson, Tindastóll.
Arnór Tristan Helgason, Grindavík.
Birgir Leó Halldórsson, Sindri.
Frosti Sigurðsson, Keflavík.
Hákon Hilmir Arnarsson, Þór Ak.
Óðinn Árnason, Hrunamenn.
Viktor Óli Haraldsson, Höttur
Birgir Leifur Irving, RNS, Kanada.