Landslið kvenna skipað leikmönnum 16 ára og yngri í knattspyrnu mun taka þátt í UEFA Development Tournament í Wales 10.-16. apríl.
Margrét Magnúsdóttir, er þjálfari liðsins, og hefur hún valið æfingahóp sem mun koma saman dagana 27.-29. mars.
Einn leikmaður úr röðum ÍA, Sunna Rún Sigurðardóttir, er í hópnum.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.
Hópurinn er þannig skipaður:
- Katla Guðmundsdóttir – Augnablik
- Líf Joostdóttir Van Bemmel – Augnablik
- Sunna Kristín Gísladóttir – Augnablik
- Eydís María Waagfjörð – Álftanes
- Ísabella Eiríksdótir – Breiðablik
- Rakel Sigurðardóttir – Breiðablik
- Jónína Linnet – FH
- Rakel Eva Bjarnadóttir – FH
- Thelma Karen Pálmadóttir – FH
- Elísa Björk Hjaltadóttir – Fylkir
- Nína Zinoeva – Fylkir
- Arnfríður Auður Arnarsdóttir – Grótta
- Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Haukar
- Viktoría Sólveig Óðinsdóttir – Haukar
- Sunna Rún Sigurðardóttir – ÍA
- Arna Karitas Eiríksdóttir – KH
- Guðrún Hekla Traustadóttir – KH
- Kolbrún Arna Káradóttir – KH
- Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan
- Sóley Edda Ingadóttir – Stjarnan
- Karlotta Björk Andradóttir – Þór/KA
- Kolfinna Eik Elínardóttir – Þór/KA
- Rebekka Sunna Brynjarsdóttir – Þór/KA
- Brynja Rán Knudsen – Þróttur R.
- Hafdís Hafsteinsdóttir – Þróttur R.