Þú getur tekið þátt í að skrifa sögur frá Akranesi

Skagafréttir hafa á undanförnum sex árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.

Á þessum tíma hefur ýmislegt fróðlegt úr sögu Akraness verið skráð á veraldarvefinn í gegnum skagafrettir.is.

Viðtökurnar hafa verið frábærar allt frá fyrsta degi.

Rekstur fjölmiðla á Íslandi er krefjandi og þá sérstaklega hjá fréttamiðlum sem treysta á auglýsingatekjur.

Skagafréttir leita því til ykkar lesenda um að styðja við bakið á bæjarfréttamiðlinum.

Nánar hér.

Það er hægt að líta á slíkan stuðning sem áskriftargjald til að tryggja áfram öfluga umfjöllun um það sem stendur okkur næst, íbúa á Akranesi á öllum aldri og samfélagið á Akranesi.

Takk kærlega fyrir að lesa skagafrettir.is og allar heimsóknirnar.

Smelltu hér til að kynna þér valmöguleikana.